Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 66
Tilkynning nr. 5/1979.
Hörpudiskur
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á hörpudiski frá 1. janúar til
31. maí 1979:
Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi:
a) 7 cm á hæð og yfir, hvert kg.... kr. 68.00
b) 6 cm að 7 cm á hæð, hvert kg .. 54.00
Verðið er miðað við, að seljendur skili hörpudiski
á flutningstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudisk-
urinn veginn á bílvog af löggiltum vigtarmanni á
vinnslustað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með.
Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Framleiðslu-
eftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærðarflokkun
fram á vinnslustað.
2. Lifur, sem landað er á öðrum höfnum,
hvert kg .............................. - 35.00
Verðið er miðað við lifrina komna á flutningstæki við
hlið veiðiskips.
Reykjavík, 7. febrúar 1979-
Verðlagsráð sjávarútvegsins-
Tilkynning nr. 7/1979.
Loðna og loðnuhrogn
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi
lágmarksverð á loðnu og loðnuhrognum á vetrarloðnu-
vertíð 1979:
Reykjavík, 25. janúar 1979.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Tilkynning nr. 6/1979.
Fiskbein og fískslóg til mjölvinnslu
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi
lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til
mjölvinnslu frá 1. janúar til 31. maí 1979:
a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðum til
fiskimjölsverksmiðja:
Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sér-
staklega verðlagður, hvert kg ..........kr. 9.50
Karfabein og heill karfi, hvert kg .... - 12.70
Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert kg - 6.20
Fiskslóg. hvert kg.................. - 4.30
b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá fiski-
skipum til fiskimjölsverksmiðja:
Fiskur, sem ekki er sérstaklega verð-
lagður, hvert kg .........................kr. 8.60
Karfi, hvert kg ........................... - 11.50
Steinbítur, hvert kg ...................... - 5.60
Verðið er miðað við, að seljendur skili framangreindu
hráefni í verksmiðjuþró. Karfabeinum skal haldið
aðskildum.
Lifur
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ennfremur ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á lifur frá 1. janúar til 31.
maí 1979:
Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi til lifrarbræðslu):
1. Lifur, sem landað er á höfnum frá Akra-
nesi austur um til Hornafjarðar, hvert kg kr. 45.00
Fersk loðna til frystingar:
Hvert kg ...... kr. 70.00
Verð þetta tekur gildi þegar hrognainnihald loðnunat
hefur náð 12% og fellur þá jafnframt úr gildi lágmarks-
verð, sem tilkynnt var í tilkynningu ráðsins nr. 3/1979-
Verð loðnu til frystingar miðast við það magn, sem fer
til frystingar. Vinnslumagn telst innvegin loðna að fra'
dregnu því magni, er vinnslustöðvarnar skila í verk-
smiðjur. Vinnslustöðvarnar skulu skila úrgangsloðnu '
verksmiðjur seljendum að kostnaðarlausu. Óheimilteraö
dæla framangreindri loðnu úr skipi.
Verðið er miðað við loðnuna komna á flutningstffk'
við hlið veiðiskips.
Loðnuhrogn til frystingar:
Hvert kg .... kr. 240.00
Verðið er miðað við að hrognin séu tekin úr skilj11
við löndun.
Verðið miðast við það magn, sem fryst er.
Fersk loðna til beitu og frystingar sem beita og ferS
loðna til skepnufóðurs:
Hvert kg ...... kr. 25.00
Verðið miðast við loðnuna upp til hópa. komna a
flutninstæki við hlið veiðiskips.
Úrgangsloðna til bræðslu: ..
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveð'
að lágmarksverð á úrgangsloðnu til bræðslu frá frystí
húsum skuli vera kr. 1.20 lægra fyrir hvert kg en gretn1
í tilkynningu frá Verðlagsráði sjávarútvegsins nr. 2 tr‘
6. janúar 1979 og ákvarðist á sama hátt fyrir hvern
bátsfarm samkvæmt teknum sýnum úr veiðiskipi-
Reykjavík, 13. febrúar 19^9.
Verðlagsráð sjávarútvegsinS'
182 — ÆGIR