Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 43

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 43
Rannsóknarsvæðið, sjórannsókna- og togstöðv- dr °g leiðarlínur eru sýndar á 1. mynd. Náðu athuganir til þeirra svæða sem áætlað hafði verið, aema hvað takmarka varð nokkuð yfirferð við land og í SA-Grænlandshafi vegna langvarandi ohagstæðs veðurs. A hinum íslenska hluta svæðisins voru gerðar e ðbundnar sjórannsóknir á fyrirfram ákveðnum stöðum. Þar var einnig mæld framleiðni plöntu- gróðurs, þó þær athuganir séu ekki ræddar hér. Á öðrum hlutum yfirferðasvæðisins takmörkuðust sjórannsóknir að mestu við hitamælingar. Danska stjórnin veitti góðfúslega leyfi til rann- sókna á grænlenska hluta svæðisins. Leiðangursstjórar voru Eyjólfur Friðgeirsson og Hjálmar Vilhjálmsson á Árna Friðrikssyni, en Vilhelmína Vilhelmsdóttir á Bjarna Sæmundssyni. Dr. Svend-Aage Malmberg sá um úrvinnslu á gögnum sjórannsókna og túlkun þeirra. Ástand sjávar Um miðjan ágúst 1978 var ísröndin aðeins 15-25 sjómílur úti af Vestfjörðum, en í lok mánaðar- ins var ísinn alveg horfinn aftur af þessum slóðum. Fyrir allri austurströnd Grænlands sunnan Græn- landssunds var nær íslaust og svipað og 1977, sem er hagstæðara en í meðalári á þessum almennt ís- minnsta tíma ársins. Hitastig sjávar í Grænlandssundi og umhverfis ísland í ágúst 1978 er sýnt á myndum 2.-4. á 20, s- ' '—■" ÆGIR — 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.