Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 34

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 34
á sömu vandamálum og áður og auk þess nýtt vandamál, uppglenntur kjaftur (trismus). Þessari tilraun var því fljótlega hætt. Vorið 1977 var enn hafist handa með stóra tilraun í Kollafirði í samvinnu við Veiðimála- stofnunina eins og endranær. Byrjað var með fimm hópa af laxaseiðum á kviðpokaskeiði, en i hverjum þeirra voru um 5000 fiskar. Leitast var við að búa fóðrið þannig til, að finna mætti skýringar á áðurgreindum vandamálum. Notað var bæði mis- munandi fiskmjöl, mismunandi vítamínmagn og steinefnum var bætt við einn hópinn. Þessari til- raun var haldið áfram fram á haust 1977 með alla hópana, en fiskur var alinn á Ewos fóðri til saman- burðar. Um miðjan september lágu eftirfarandi niðurstöður fyrir: Meðal- Hópur Fóður þungi Sjúkdómar I FiFó 1 4,76 II FiFó 2 6,21 III FiFó 3 4,52 IV FiFó 4 3,61 V Ewos 3,02 Kubbar + augnhvíta, en ekkert alvarlegt. Engir. Kubbar, mjög útbreitt. Kubbar + augnhvíta + opinn kjaftur, alvarlegt ástand. Engir. Segja má, að þessi tilraunauppsetning hafi tekist mjög vel og út frá henni megi leiða þær líkur, að blinda stafi af ákveðnum steinefnaskorti eða mis- vægi í steinefnasamböndum. Kubbavöxtur stafar sennilega af vítamínskorti og er hann líklega í tengslum við óeðlilegt steinefnainnihald. Hópur II sýndi helmingi meiri vöxt en laxinn, sem alinn var á Ewosfóðrinu. Þessi hópur var ákaflega fall' egur og svipaði eindregið til þeirra seiða, sem sýndu mesta endurheimtu eins árs seiða sumarið 1974 eftir ársdvöl í sjó eins og áður er getið. Á EIFAC (European Inland Fisheries Advisory Commission) ráðstefnunni í Hamburg 20.-23. júm 1978 flutti P. Luquet erindi eftir sjálfan sig og Dr. Rumsey, sem áður er nefndur. Fjallaði erindið um þurrfóður. Þar kom fram, að augnhvítan, sem valdið hefur mestum vandamálum í Banda- ríkjunum, stafar af zink-skorti. Segja má, að vanda- mál það sé því leyst. Hópur II í 1977 tilrauninm var eini heilbrigði í hópurinn, en hann var líka sá eini, sem fékk aukalega sérstaka steinefnablöndu. Mikilvægi fóðurrannsókna og eigin fóðurframleiðslu Samband milli fóðurs, þ.e. allra einstakra fóður- efna, vaxtar og heilsufars hefur afgerandi þýðingu í öllu dýraeldi. Þetta á ekki síst við um ákaflega viðkvæm dýr eins og laxfiska. Smávægilegur heilsu- farsgalli getur auðveldlega valdið því, að lax skilar sér illa úr sjó og er ónothæfur til hafbeitat- Fóður og heilsa eru þau flóknustu mál, sem unnt er að ímynda sér. Þegar litið er á endurheimtur laxa í Kollafifð1 (sbr. Árni ísaksson, Hafbeit, ráðunautafundur Rala og Búnaðarfélags íslands, febrúar 1979) kemur í Ijós, að endurheimtur eru mestar áriu 1972 til 1974 (mestar 1973 eða 13%), en fara síðan minnkandi. Þetta eru einmitt árin, sem Kolla* fjarðarstöðin notaði mest íslenskt fiskfóður. Fóður- notkun íslensks fóðurs fór vaxandi alveg fram a sumar 1974, en hætti þá að mestu, enda vanda- Laxaseiði, sem eru að sleppa kviðpokanum, en þá hefst fóðrun Eldisker í laxeldisslöð 150 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.