Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 26

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 26
hendi. Þaö tjóar lítið að bíða eftir gesti, sem aldrei kemur. Hitt er ljóst, að þetta eru ekki æski- leg vinnubrögð. Hér gæti ég, til eilítils gamans, látið fljóta með eina brjóstvitssögu, þar sem ég átti hlut að máli. Skömmu eftir að ég kom heim frá námi í Bandaríkjunum, var ég narraður til að taka þátt í umræðuþætti í útvarpinu, er fjalla átti um áburð. Hvorki stjórnandi þáttarins, né aðrir þátt- takendur að mér frátöldum, báru nokkurt skyn á þau efnafræðilegu og líffræðilegu atriði, sem um var að ræða, og að mínu mati varð öll umræðan glóru- lítið raus. Við lok þáttarins var ég spurður: ,,Og hvað vildirðu svo segja að lokum?“ Ég svaraði: „Mér þykir rétt að geta þess, að það er erfitt að diskútera við brjóstvitið". 3. Þriðja atriðið sem ég vil drepa á er þetta: í íslenskum fjölmiðlum virðist mér það einkenn- andi, hversu sjaldan er reynt að kryfja til mergjar, á hverju íslenska þjóðin raunverulega lifir. í þess stað er gerður samanburður á okkur og öðrum þjóðum, einkum nágrönnunum á Norðurlöndum, og ýjað að því, að það sé nánast mannréttinda- mál, að lífskjör hér séu ekki lakari en í hinum eða þessum viðmiðunarlöndum. Það er líkast því sem þrýstihópa-samþykktir komið í stað viðleitni til að kanna, hverjar séu helstu auðlindir þjóðar- innar, og hvernig þær skuli nýttar til að halda uppi okkar velferðar- og eyðsluþjóðfélagi. í þessu sam- bandi minnist ég ræðu Pálma Hannessonar, rekt- ors, er ég og samstúdentar mínir brautskráðust frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1935. Eftir að hafa rakið nokkuð þau fjölmörgu verkefni, er okkar biðu að loknu frekara námi, mælti hann þessi orð: „Allt ber vott um handahóf og óðaönn“- Þessi kjarnyrta setning kemur mér oft í hug. Sem þjóðarheild, er reynir að halda uppi tæknilega margbrotnu nútímaþjóðfélagi, erum við mjög fá>r og mjög smáir. Og okkur skortir afl, kunnáttu og reynslu til að leysa á viðhlítandi hátt íjöl- mörg aðsteðjandi verkefni. Á nútímavísu mætti raunar túlka orð Pálma rektors svo, að við ls- lendingar séum vanþróaðir sökum mannfœöar. Slíkt mat mitt var eitt sinn tekið til greina hjá Þróunar- stofnun S.þ. íslenska ríkisstjórnin hafði sótt um 200.000 dollara styrk til forrannsókna vegna Búf- fellsvirkjunar. Af þessu tilefni var ég kallaður a fund innan stofnunarinnar og að því spurður, hvernig það mætti vera, að þjóð með svo háaf meðaltekjur á íbúa leyfði sér að fara fram á styrk frá Þróunarstofnuninni. Ég svaraði því til, að visu væru íslendingar sem einstaklingar forríkir á mæh' kvarða þróunarlandanna. En sem þjóðarheild værl1 þeir sökum mannfœðar ekki aðeins fátækir, heldur skorti þá tilfinnanlega viðhlítandi vel tæknt- Eldislax úr sjóeldisslöð i Noregi, laxarnir vógu um 47 pund eftir 3 ára eldi í sjó. 142 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.