Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 47

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 47
aðeins einu sinni verið meiri (1976). Útbreiðslu- sv®ðið var stórt og dreifingin svo til eins og á Slnum tíma hjá hinum geysistóra árgangi frá 1976 (8. mynd). Fjöldi ýsuseiða er sýndur í 2. töflu. 2. lafla. Fjöldi ýsuseiða (x !0~6) A-Grænl./ ísland •Johrnbanki SA SV V NV A Samt. + + 12,0 67,5 33,9 2,8 116.2 Þannig fannst mest af ýsuseiðum vestan- og "orðvestanlands og eins og hjá þorskinum bendir reifingin og stærð þeirra til tveggja aðalhrygn- 'ogarsvæða. f-'till vafi leikur á því að 1978 árgangur ýsunnar er stór og ásigkomulag seiðanna á hinum ýmsu SNæðum (7. mynd) var gott. Loðna Lins og venjulega fundust loðnuseiði á mjög St°ru svæði. Varð þeirra meira og minna vart víðast hvar á íslenska landgrunnssvæðinu, vestur yfir Dohrnbanka allar götur til A-Grænlands (9. mynd). Auk þessa fannst lítið eitt af loðnu- seiðum skammt NA við Hvarf á Grænlandi. Hins vegar var hvergi mikið af loðnuseiðum nema á takmörkuðu svæði N af Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi (9. mynd). Annars staðar var yfirleitt lítið og heildarfjöldi loðnuseiða (30,8 x /o~v) er lágur miðað við flest fyrri ár og svipaður og í fyrra. 3. tafla. Fjöldi loðtiuseiða (x 10~9) A-Grænl./ ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 0,1 + 0,3 1,4 28,8 0,3 30,8 Lengdardreifing loðnuseiðanna er sýnd á 7. mynd. Með hliðsjón af hinni háu meðallengd úti af Vestfjörðum og Norðurlandi má segja að ásig- komulag meiri hluta seiðanna hafi verið mjög gott 5' Hfif tt ÆGIR — 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.