Ægir - 01.03.1979, Page 47
aðeins einu sinni verið meiri (1976). Útbreiðslu-
sv®ðið var stórt og dreifingin svo til eins og á
Slnum tíma hjá hinum geysistóra árgangi frá 1976
(8. mynd). Fjöldi ýsuseiða er sýndur í 2. töflu.
2. lafla. Fjöldi ýsuseiða (x !0~6)
A-Grænl./ ísland
•Johrnbanki SA SV V NV A Samt.
+ + 12,0 67,5 33,9 2,8 116.2
Þannig fannst mest af ýsuseiðum vestan- og
"orðvestanlands og eins og hjá þorskinum bendir
reifingin og stærð þeirra til tveggja aðalhrygn-
'ogarsvæða.
f-'till vafi leikur á því að 1978 árgangur ýsunnar
er stór og ásigkomulag seiðanna á hinum ýmsu
SNæðum (7. mynd) var gott.
Loðna
Lins og venjulega fundust loðnuseiði á mjög
St°ru svæði. Varð þeirra meira og minna vart
víðast hvar á íslenska landgrunnssvæðinu, vestur
yfir Dohrnbanka allar götur til A-Grænlands
(9. mynd). Auk þessa fannst lítið eitt af loðnu-
seiðum skammt NA við Hvarf á Grænlandi.
Hins vegar var hvergi mikið af loðnuseiðum
nema á takmörkuðu svæði N af Vestfjörðum og
vestanverðu Norðurlandi (9. mynd). Annars staðar
var yfirleitt lítið og heildarfjöldi loðnuseiða
(30,8 x /o~v) er lágur miðað við flest fyrri ár
og svipaður og í fyrra.
3. tafla. Fjöldi loðtiuseiða (x 10~9)
A-Grænl./ ísland
Dohrnbanki SA SV V N A Samt.
0,1 + 0,3 1,4 28,8 0,3 30,8
Lengdardreifing loðnuseiðanna er sýnd á 7.
mynd. Með hliðsjón af hinni háu meðallengd úti
af Vestfjörðum og Norðurlandi má segja að ásig-
komulag meiri hluta seiðanna hafi verið mjög gott
5'
Hfif
tt
ÆGIR — 163