Ægir - 01.03.1979, Page 76
SAM ABYRGÐIN
tekst á hendur eftirfarandi:
FYRIR ÚTGERÐARMENN:
Skipatryggingar
Ábyrgðartryggingar útgerffarmanna
Slysatryggingar sjómanna
Farangurstryggingar skipshafna
Afla- og veiðarfæratryggingar
Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum
Rekstur Aldurslagasjóðs fiskiskipa
FYRIR SKIPASMÍÐASTÖÐVAB:
Ábyrgðartryggingar vegna skipaviffgerða
Nýbygginga-tryggingar
Skrifstofa SAMÁBYRGÐARINNAR og eftirtaldir umboðsmenn
vorir veita allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi tryggingar
þessar og taka á móti tryggingarbeiönum.
Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík
Vélbátaábyrgðarfélag Akurnesinga, Akranesi
Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi
Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, Isafirði
Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri
Skipatrygging Austfjarða, Höfn, Homafirði
Vélbátaábyrgðafélagið Hekla, Þorlákshöfn
Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík.