Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 13
netapokinn að vera 8-9 m djúpur, því að yfir
Vetrarmánuðina kælist yfirborðið oft niður á 5-6 m
ajpi’ en ná er netpokinn aðeins 6 m. Þannig má ætla
vaxtahraði gæti orðið örari að vetrinum en nú er,
e nótin væri dýpri, þannig að fiskurinn gæti haldið
Sl8 1 hámarkshita hverju sinni.
f hitaskilyrði í Lóni eru skoðuð frá fiskeldis-
sjonarmiði, kemur í ljós, að hitastig salta lags-
um |ei° *æ®St um að vetrinum, en hæst
4 C á sumrin. Hér er um að ræða mun hærra
.. astl8 en hitastig sjávar á þessum slóðum á sama
,,ma' °8 ætt' þetta hitastig að geta framkallað öran
vaxtarhraða.
Niðurlag
^Mörgum spurningum varðandi fiskeldi í Lóni er
hrV*ra®’ m a- hve mikil áhrif það hefur á vaxtar-
v a ann’ fiskurinn þarf að flytja sig úr söltu
Veld 1 * ferskt yfirborðið, þegar fóðrað er. Þá
að noic*crum vandkvæðum að dýpið niður
en SVa laSinu er allt að 6 m að vetrinum,
uiikt ^msu leyli er óhentugt að hafa flotkörfur
kv a* ^^pri en ó m- f*a getur lagís valdið vand-
y um e|nkum á köldum vetrum*.
ti[ra°nanciii 8elst tækifæri til að halda eldis-
mynd"11111 1 LÓn' afram’ °8 fa Þannig g'eggri hug-
^ólgnir^ Um SVæfiif> °8 Þa möguleika sem þar eru
ath tSte'nn ^'gurösson fiskifræðingur gerði ýmsar
0g Usfanir á Lóni 1 Kelduhverfi 1963. Gerði hann hita-
rauðs Umæ'ln8ar- °g eins mælingar á vaxtarhraða
blnA Prettu- híiðurstöður hans voru þó ekki birtar í
eða tímaritum.
n§iniar Jóhannsson:
Jilraunir með laxeldi
1 sjó í Hvalfirði
1972-1973
ínngangUr
’tt'klum^3/1^0™1101 arum hefur fiskeldi í sjó tekið
^retar o „ramforum í nágrannalöndum okkar.
eldi ým0^ eiri Þjóóif hafa gert tilraunir með klak og
§óðum1S,Sa Sjávarfiska °8 Norðmenn hafa náð mjög
arangri í eldi laxfiska í sjó. Framleiðsla
Norðmanna er nú um 5 þúsund tonn af sjóöldum
laxi, en minna magn erframleitt af regnbogasilungi.
í skýrslu FAO um fiskeldi kemur fram að heims-
framleiðsla eldisfisks er um 5 millj. tonn, og er búist
við mikilli aukningu á næstu árum, en gert er ráð
fyrir að fiskveiðar dragist saman.
Hér á landi hafði lítið verið starfað að tilraun-
um með laxeldi í sjó fyrr en Fiskifélag fslands
beitti sér fyrir tilraunum á þessu sviði. Á vegum
Fiskifélagsins hafa farið fram tilraunir með lax-
eldi í sjó í Hvalfirði, Höfnum á Reykjanesi og Lóni
í Kelduhverfi. í þessari samantekt verður stuttlega
gerð grein fyrir helstu niðurstöðum úr eldistil-
raun í Hvalfirði frá 1972-1973.
Framkvæmd tilrauna
í byrjun júlí 1972 var 5 þúsund laxaseiðum
sleppt í flotbúr við Hvammsey í Hvalfirði. Flot-
búrið var gert eftir norskri fyrirmynd (Gröntvedt
typ). Búrið er hringlaga flotrammi úr tré, en neðan í
honum hangir netpoki eða nót. Nótin var með 10
mm möskva, en æskilegt er að stækka möskvanna,
þegar seiðin stækka. Venjulega eru notaðar nætur
með 3 mismunandi möskvastærðum. Dýpt net-
pokans er um 4 m, en þvermál flotrammans er um
10 m. Búrinu var lagt við akkeri á 10 m dýpi við
Hvammsey. Seiðin voru sjógönguseiði (um 35 g
þung, 13-15 cm). Reynd voru seiði frá nokkrum
eldisstöðvum, en flest seiði síðan fengin frá Laxa-
lóni (3 þús.), þar sem minnst afföll voru á seiðum
þaðan við flutning úr fersku vatni í sjó. Ætlunin
var að ala seiðin í sjó þar til þau hefðu náð um 4
kg. þyngd að meðaltali. Áætlað var að seiðin
næðu 4 kg. á 16-18 mánuðum.
f hverju búri má hafa allt að 5 þúsund seiði,
en þegar seiðin stækka þarf að grisja.
Frá laxeldisstöðinni á eynni Hitru í Þrándheimsfirði.
ÆGIR — 129