Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 13

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 13
netapokinn að vera 8-9 m djúpur, því að yfir Vetrarmánuðina kælist yfirborðið oft niður á 5-6 m ajpi’ en ná er netpokinn aðeins 6 m. Þannig má ætla vaxtahraði gæti orðið örari að vetrinum en nú er, e nótin væri dýpri, þannig að fiskurinn gæti haldið Sl8 1 hámarkshita hverju sinni. f hitaskilyrði í Lóni eru skoðuð frá fiskeldis- sjonarmiði, kemur í ljós, að hitastig salta lags- um |ei° *æ®St um að vetrinum, en hæst 4 C á sumrin. Hér er um að ræða mun hærra .. astl8 en hitastig sjávar á þessum slóðum á sama ,,ma' °8 ætt' þetta hitastig að geta framkallað öran vaxtarhraða. Niðurlag ^Mörgum spurningum varðandi fiskeldi í Lóni er hrV*ra®’ m a- hve mikil áhrif það hefur á vaxtar- v a ann’ fiskurinn þarf að flytja sig úr söltu Veld 1 * ferskt yfirborðið, þegar fóðrað er. Þá að noic*crum vandkvæðum að dýpið niður en SVa laSinu er allt að 6 m að vetrinum, uiikt ^msu leyli er óhentugt að hafa flotkörfur kv a* ^^pri en ó m- f*a getur lagís valdið vand- y um e|nkum á köldum vetrum*. ti[ra°nanciii 8elst tækifæri til að halda eldis- mynd"11111 1 LÓn' afram’ °8 fa Þannig g'eggri hug- ^ólgnir^ Um SVæfiif> °8 Þa möguleika sem þar eru ath tSte'nn ^'gurösson fiskifræðingur gerði ýmsar 0g Usfanir á Lóni 1 Kelduhverfi 1963. Gerði hann hita- rauðs Umæ'ln8ar- °g eins mælingar á vaxtarhraða blnA Prettu- híiðurstöður hans voru þó ekki birtar í eða tímaritum. n§iniar Jóhannsson: Jilraunir með laxeldi 1 sjó í Hvalfirði 1972-1973 ínngangUr ’tt'klum^3/1^0™1101 arum hefur fiskeldi í sjó tekið ^retar o „ramforum í nágrannalöndum okkar. eldi ým0^ eiri Þjóóif hafa gert tilraunir með klak og §óðum1S,Sa Sjávarfiska °8 Norðmenn hafa náð mjög arangri í eldi laxfiska í sjó. Framleiðsla Norðmanna er nú um 5 þúsund tonn af sjóöldum laxi, en minna magn erframleitt af regnbogasilungi. í skýrslu FAO um fiskeldi kemur fram að heims- framleiðsla eldisfisks er um 5 millj. tonn, og er búist við mikilli aukningu á næstu árum, en gert er ráð fyrir að fiskveiðar dragist saman. Hér á landi hafði lítið verið starfað að tilraun- um með laxeldi í sjó fyrr en Fiskifélag fslands beitti sér fyrir tilraunum á þessu sviði. Á vegum Fiskifélagsins hafa farið fram tilraunir með lax- eldi í sjó í Hvalfirði, Höfnum á Reykjanesi og Lóni í Kelduhverfi. í þessari samantekt verður stuttlega gerð grein fyrir helstu niðurstöðum úr eldistil- raun í Hvalfirði frá 1972-1973. Framkvæmd tilrauna í byrjun júlí 1972 var 5 þúsund laxaseiðum sleppt í flotbúr við Hvammsey í Hvalfirði. Flot- búrið var gert eftir norskri fyrirmynd (Gröntvedt typ). Búrið er hringlaga flotrammi úr tré, en neðan í honum hangir netpoki eða nót. Nótin var með 10 mm möskva, en æskilegt er að stækka möskvanna, þegar seiðin stækka. Venjulega eru notaðar nætur með 3 mismunandi möskvastærðum. Dýpt net- pokans er um 4 m, en þvermál flotrammans er um 10 m. Búrinu var lagt við akkeri á 10 m dýpi við Hvammsey. Seiðin voru sjógönguseiði (um 35 g þung, 13-15 cm). Reynd voru seiði frá nokkrum eldisstöðvum, en flest seiði síðan fengin frá Laxa- lóni (3 þús.), þar sem minnst afföll voru á seiðum þaðan við flutning úr fersku vatni í sjó. Ætlunin var að ala seiðin í sjó þar til þau hefðu náð um 4 kg. þyngd að meðaltali. Áætlað var að seiðin næðu 4 kg. á 16-18 mánuðum. f hverju búri má hafa allt að 5 þúsund seiði, en þegar seiðin stækka þarf að grisja. Frá laxeldisstöðinni á eynni Hitru í Þrándheimsfirði. ÆGIR — 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.