Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 12

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 12
við töldum rétt að bregða upp mynd af eðliseigin- leikum Lóns í sambandi við laxeldistilraun, sem gerð er að umtalsefni hér á eftir. Eldistilraun með lax í Lóni gr. 400 300 jun fjúl 1 ág f ssp > okt^ nov * des^ jan 1 1978 1979 Þyngdaraukning fisks i Lóni á tímabilinu júli-des. 1978 Hinn 29. júní var 2000 silfruðum sjógönguseiðum sleppt í eldisbúr í Lóni. Eldisbúrið er 8 m í þver- mál, dýpt netpokans um 6 m. Þyngd seiðanna var um 30 gr., og eru seiðin fóðruð á Ewos-fóðri. Hinn 30. sept., eftir þriggja mánaða fóðrun í búrinu, höfðu seiðin náð um 140 gr. meðalþyngd, og 12 des. um 270 gr. meðalþyngd. Ekki hefur verið reiknaður út fóðurstuðull á þessu stigi, þar sem þessi eldistilraun miðaðist einkum Lón í Kelduhverfi. Laxaseiði efiir þriggja mánaða eldi i eldisbúrinu. Meðailengd■ 23,6 cm; meðalþyngd: 141 g. Stcersti fiskurinn vó /72 S- Meðaiiengd og meðalþyngd laxaseiðanna, er þau voru sett 1 búrið var 15 cm og um 30 g. við að kanna viðbrögð fisksins í umhverfi, þar sem óvenjulegar seltu- og hitaaðstæður eru ríkjandi- Það var áberandi að strax eftir sleppingu seið- anna í búrið, virtust seiðin vilja halda sig á sen1 mestu dýpi í netpokanum, þ.e.a.s. niðri í saha laginu, komu síðan upp í ferskt vatn í yfírborð- inu þegar fóðrað var, en stungu sér síðan niður 1 salta lagið að fóðrun lokinni. Þá virtist fiskurin11 koma jafngreiðlega upp í yfirborðið þegar fóðrað var, þó að hitamismunur væri allt að 4°C, þ.e.a.s- að yfirborðið væri kaldara en salta lagið þar sea1 fiskurinn heldur sig. Það virðist augljóst, að þessi snöggu umskipð úr söltu vatni í ferskt hljóta að kosta fiskir>n „osmotiska vinnu“, þannig að nokkur orka tapas1- sem annars færi í vöxt. Til að tryggja hámarks' vaxtarhraða við ríkjandi aðstæður í Lóni, þyrf11 Flotbryggja og eldisbúr í Lóni. 128 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.