Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1979, Page 12

Ægir - 01.03.1979, Page 12
við töldum rétt að bregða upp mynd af eðliseigin- leikum Lóns í sambandi við laxeldistilraun, sem gerð er að umtalsefni hér á eftir. Eldistilraun með lax í Lóni gr. 400 300 jun fjúl 1 ág f ssp > okt^ nov * des^ jan 1 1978 1979 Þyngdaraukning fisks i Lóni á tímabilinu júli-des. 1978 Hinn 29. júní var 2000 silfruðum sjógönguseiðum sleppt í eldisbúr í Lóni. Eldisbúrið er 8 m í þver- mál, dýpt netpokans um 6 m. Þyngd seiðanna var um 30 gr., og eru seiðin fóðruð á Ewos-fóðri. Hinn 30. sept., eftir þriggja mánaða fóðrun í búrinu, höfðu seiðin náð um 140 gr. meðalþyngd, og 12 des. um 270 gr. meðalþyngd. Ekki hefur verið reiknaður út fóðurstuðull á þessu stigi, þar sem þessi eldistilraun miðaðist einkum Lón í Kelduhverfi. Laxaseiði efiir þriggja mánaða eldi i eldisbúrinu. Meðailengd■ 23,6 cm; meðalþyngd: 141 g. Stcersti fiskurinn vó /72 S- Meðaiiengd og meðalþyngd laxaseiðanna, er þau voru sett 1 búrið var 15 cm og um 30 g. við að kanna viðbrögð fisksins í umhverfi, þar sem óvenjulegar seltu- og hitaaðstæður eru ríkjandi- Það var áberandi að strax eftir sleppingu seið- anna í búrið, virtust seiðin vilja halda sig á sen1 mestu dýpi í netpokanum, þ.e.a.s. niðri í saha laginu, komu síðan upp í ferskt vatn í yfírborð- inu þegar fóðrað var, en stungu sér síðan niður 1 salta lagið að fóðrun lokinni. Þá virtist fiskurin11 koma jafngreiðlega upp í yfirborðið þegar fóðrað var, þó að hitamismunur væri allt að 4°C, þ.e.a.s- að yfirborðið væri kaldara en salta lagið þar sea1 fiskurinn heldur sig. Það virðist augljóst, að þessi snöggu umskipð úr söltu vatni í ferskt hljóta að kosta fiskir>n „osmotiska vinnu“, þannig að nokkur orka tapas1- sem annars færi í vöxt. Til að tryggja hámarks' vaxtarhraða við ríkjandi aðstæður í Lóni, þyrf11 Flotbryggja og eldisbúr í Lóni. 128 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.