Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 31
°g mjölvarningur (hveiti, hafrar). Tilraunir í smáum
stil stóðu fram til 1972.
Niðurstöður innlendra tilrauna og forsendur þeirra
Niðurstöður tilraunanna voru mjög jákvæðar.
^axtarhraði og þroski laxaseiða gerðist meiri en á
e/lendu þurrfóðri, sem notað var til samanburðar.
^ þetta við um margar tilraunir sem gerðar voru
a árunum 1969-1972 í Laxeldisstöð ríkisins og
eldisstöð Tungulax h.f. að Keldum.
Forsendur þessara niðurstaðna eru fyrst og
remst bandarískar vísindagreinar og þekking
Kannsóknastofnunar fiskiðnaðarins á próteinum,
en þessi atriði voru sameinuð í umræddum til-
^aunurn í því markmiði að framleiða innlent þurr-
til laxfiskræktar. Forsendur fyrir fiskfóður-
ramleiðslu hérlendis eru að mörgu leyti góðar og
serstaklega vegna þess, að laxfiskar eru dýraætur og
Partnast mjög mikilla próteina, en á íslandi er veru-
eIt framboð af ýmsum smáfiski og fiskfráfalli
ra frystihúsum landsins. Hins vegar er verulegur
°rtur á þekkingu hér á landi á næringarfræðum,
'sksjúkdómafræðum og lífeðlisfræði fiska, og háir
Pað framþróun á þessu sviði.
'’Hálf'-framleiðslutilraunir (pilot plant experi-
^tents) á vegum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins
1 !jósi þess, að oft eru veruleg vandkvæði á
a§nýtingu rannsóknastofutilrauna fyrir fram-
eiðslustig, réðst Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
p í kaup á fóðurpilluvél (pelletizer) fyrir fisk-
0 nrrannsóknir. Með tilkomu þessarar vélar réð
St°fnunin þá yfir flestum nauðsynlegum tækjum
til „hálf“-framleiðslutilrauna. Ráðist var þá í eftir-
farandi tilraunir (1971-1972):
a. ) 5000 bleikjur voru aldar frá 5 grömmum upp í
400-500 g að meðaltali. Fylgst var nákvæm-
lega með vexti og fóðurnotkun, og gerður var
samanburður við erlent þurrfóður. Saman-
burður reyndist mjög hagstæður, en verulega
minna þurfti af innlenda tilraunafóðrinu til
framleiðslu á hverju kílói af fiski. Gerð var
rannsókn á efnasamsetningu fisksins og lifur.
Bragð og lyktarprófanir voru framkvæmdar
af matshóp (taste panel) og reyndist fiskur-
inn standast allan samanburð við góða vatna-
bleikju. Að lokum var (nánast) allur fiskurinn
seldur í kjötverslun í Reykjavík og líkaði að
sögn kjötkaupmanns mjög vel.
b. ) Um 12000 laxaseiði voru alin frá upphafi
(kviðpokastigi) til 10-20 g þunga, en þeim
þunga höfðu seiðin náð í lok september 1972
(kynslóð, sem kom úr hrognum 1972). Höfðu
aldrei sést svo stór sumaralin seiði í Laxeldis-
stöð ríkisins í Kollafirði í septembermánuði.
Þessi seiði voru síðan notuð til endurheimtu-
tilrauna úr sjó og áttu þátt í hinni óvanalega
háu endurheimtu einsársseiða í Kollafirði sum-
arið 1974 (sbr. Árni ísaksson, Returns of
Salmon to the Kollafjördur Fish Farm in 1974,
Fjölrit 13, Reykjavík 1974).
c. ) Töluvert magn var selt af „pilot-plant“-fóðri
til Laxeldisstöðvarinnar í Kollafirði, Tungulax
h.f. og Fiskifélag íslands (laxeldi í sjó) árin
1971 of 1972.
Fóðrari af „Ewos" gerð
ÆGIR — 147