Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 16

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 16
Sigurður Helgason: myndast hafði á netinu. Ljóst er af þeim niður- stöðum, sem hér liggja fyrir, að unnt er að ala lax í 7-8 punda þyngd að meðaltali á 16-18 mánuðum við svipaðar aðstæður og voru í Hvalfirði 1972-1973. Lokaorð Tilraun sú, sem gerð var í Hvalfirði 1972-1973, var fyrsta tilraun sem gerð var hérlendis með lax- eldi í sjó. Tilraunir Fiskifélagsins og eins tilraunir einstaklinga með sjóeldi sýna að flotbúr svipuð og Norðmenn nota á lygnum fjörðum í Noregi henta yfirleitt ekki íslenskum aðstæðum, þó að fáeinir staðir kunni að finnast hér á landi þar sem slíkt eldi er mögulegt. Til greina kæmi að skipta eldinu og ala Fiskinn að vetrarlagi í tjörnum, sem volgum sjó væri dælt í, en ljúka síðan eldinu í flotbúrum að sumarlagi, en þannig yrði minni áhætta við eldið. Frá sjóeldisslöð Mowi fyrirtœkisins fyrir utan Bergen í Noregi. Lónið sem laxinn er alinn í er nokkrir hektarar að stcerð. Þá má einnig hugsa sér smíði rammgerðra flot- búra líkt og Bretar reyna í fjörðum Skotlands. Einnig er mögulegt að nota svipaða tækni og Mowi-fyrirtækið í Noregi notar við eldið. (Mowi- fyrirtækið er stærsta laxeldisfyrirtæki Evrópu og framleiðir árlega um 1000 tonn af laxi) þ.e.a.s. að ala laxinn í afgirtum sjávarlónum, en slíkar tilraunir myndu kosta mikið fé. Rannsóknum á íslandi er yfirleitt mjög þröngur stakkur sniðinn vegna fjármagnsskorts. Það er að sumu leyti eðlilegt sökum fámennis hér á landi. Þó verður að telja að til fiskræktar- og fisk- eldismála hafi verið varið alltof litlu fjármagni, þegar tekið er tillit til þeirra miklu möguleika, sem þar eru fólgnir. Um smitsjúkdóma Inngangur Við eðlilegar aðstæður úti í náttúrunni er ekk' algengt aðsmitsjúkdóma1" í fiskum verði að faraldri- en helst er þess að vænta þegar fiskarnir verða fyr>r einhverskonar álagi. Streitu- ástand myndast t.d. þegar umhverfisáhrif víkja svo langt frá því sem fisk' unum er eðlilegt, að þe,r geta ekki aðlagast breytingunum og eðlileg líkams' starfsemi truflast. Dæmi um streituvaldandi þmt11 eru: súrefnisskortur, yfirmettun vatns af l0lt' tegundum (einkum köfnunarefni), breytingará húa og sýrustigi vatnsins, mengun vatns, hræðsla, sýklar og meiðsli. Áhrifa streitu á heilsu fiska verður oft vart 1 fiskeldisstöðvum. Ekki er fjarri að ætla, að þar sé tíðni sjúkdóma í réttu hlutfalli við það, hversu umhverfið, sem fiskunum er búið, er frábrugúu eðlilegu umhverfi. Við hönnun eldisstöðva ber þvl umfram allt að hafa í huga að búa fiskunum seu1 stöðugast umhverfi. Fiskar hafa þann hæfileika, eins og öll önnur æðri dýr, að geta myndað í sér mótefni ge£n sýklum sem berast inn í líkamann. En þar eð fiskar hafa misheitt blóð, fer efnaskiptahraði þeirra, m a_ mótefnamyndun, eftir hita vatnsins. Þar sem ÞíU getur tekið fiskinn nokkurn tíma að laga mótefna myndun sína að breyttum hita, geta snöggar hita breytingar orðið sýklum í hag. Augljóst er að sjúkdómar sem upp kunna a koma í eldisstöð geta haft stórfelld áhrif til hin® verra á gæði þeirra fiska sem þar eru aldir og um lel á fjárhagsafkomu stöðvarinnar. Hins vegar er ílestum tilfellum hægt að koma í veg fyrir sjuK dóma, eða draga úr áhrifum þeirra, með ret meðferð af hálfu fiskeldismanna. í fískum 132 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.