Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1980, Síða 62

Ægir - 01.01.1980, Síða 62
NÝ FISKISKIP Guðrún Jónsdóttir SK 103 14. ágúst s.l. afhenti skipasmíðastöðin Báta- lón h/f í Hafnarfirði 18 rúmlesta fiskiskip úr stáli. Þetta er fyrsti bátur þessarar gerðar sem byggður er hjá stöðinni, en í maí mánuði s.l. afhenti stöðin 12 rúmlesta stálbát, Gísla á Hellu, en hann var byggður eftir erlendri teikningu. Guðrún Jónsdóttir SK er i eigu Björns Jónssonar og Sigurmons Þórðarsonar á Hofsósi og Þórðar Eyjólfssonar í Reykjavík og er Björn jafnframt skip- stjóri. Almenn lýsing: Bolur skipsins er laggarsmíðaður úr stáli, en yfir- bygging úr áli, samkvæmt reglum Siglingamála- stofnunar ríkisins. Fremsti hluti þilfars er með reisn, en undir þilfari er skipinu skipt í fimm rúm með vatnsþéttum þverskipsþilum. Fremst undir þilfari er stafnhylki, þá lúkar með þrem hvílum og eldunaraðstöðu, olíukynnt Sóló eldavél, en þar fyrir aftan kemur fiskilest einangruð og búin álupp- stillingu, síðan kemur vélarrúm og aftast er skut- hylki. í vélarrúmi eru tveir brennsluolíugeymar en ferskvatnsgeymir er undir lúkarsgólfi. Stýrishús er aftantil á þilfari, yfir vélarrúmi. Bóma er á fram- mastri. Aftast á þilfari eru toggálgar, boltaðir í þilfarið, þannig að unnt er að fjarlægja þá þegar þeirra er ekki þörf. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Powamarine, gerð 150, Mesta lengd .................13.50 m Lengd milli lóðlína .........11.54 m Breidd (mótuð) ................ 3.80 m Dýpt (mótuð) .................. 1.90 m Lestarrými ..................... 13 m3 Brennsluolíugeymar ............. 3 m3 Ferskvatnsgeymir ............ 0.8 m3 Rúmlestatala ................... 18 brl. Skipaskrárnúmer .............1550 sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 135 hö við 2400 sn/mín. Við vélina er niðurfærslu- gír frá Self Changing Gears, gerð MRF 350 1D, niðurfærsla 3:1, og fastur skrúfubúnaður, þriggja blaða skrúfa með 813 mm þvermáli. Við aflúttaksbúnað, framan við vél, tengist vökvaþrýstidæla, tvær austur- og slökkvidælur og rafall. Vökvaþrýstidælan er frá Plessley, gerð C95 11382, og skilar 43 1/mín við 1000 sn/mín og 150 kg/cm2 þrýsting. Rafall er frá Alternator h/f, 24 V, 3.5 KW. Stýrisvél er frá Wagner, gerð 85, rafstýrð og vökvaknúin. Fyrir vélarrúm er rafdrifin blásari frá Nordisk Ventilator. Rafkerfi skipsins er 24V jafnstraumur. Upphitun í lúkar og stýrishúsi er með miðstöðvar- kerfi frá eldavél. Fyrir neyzluvatnskerfíð er ein rafknúin dæla. Vindubúnaður: í bátnum er togvinda, boltuð í þilfarið framan við lestarlúgu. Vindan, sem er frá Vélaverkstæði Jósafats Hinrikssonar, er með tveim útkúlpanlegum tromlum (12Omm0 x 7OOmm0x 380mm) og tveim koppum. Hvor tromla rúmar um 630 faðma af 1 !4“ vír. Togátak á miðja tromlu (410 mm0) er um 0,9 tonn og tilsvarandi vírahraði 58 m/mín. Linu- og netavinda er frá Elliða Norðdahl Guð- jónssyni, knúin af Danfoss vökvaþrýstimótorum, OMT 315 og OMR 315, togátak á línuskífu 0,61 og á netaskífu 1,2 t. Færavindur eru frá sama fram- leiðanda, af Electra Maxi gerð (rafdrifnar) og eru átta talsins. 50 — ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.