Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1980, Page 63

Ægir - 01.01.1980, Page 63
Rafeindatæki o.fl.: Ratsjá: Furuno FR 240 MARK II, 24 sml. Seguláttaviti: Lilley og Gillie. Sjálfstýring: Wagner, seria 70. Loran: Micrologic, ML 220. Dýptarmælir: Furuno, FE 502. ÁTÆKJAMARKAÐNUM Twin Disc skipsgírar Fyrirtækið Twin Disc var stofnað í Bandaríkun- um árið 1919 af H.P. Batten. í fyrstu framleiddi fyrirtækið tengsli fyrir dráttarvélar. Stærsti hluti framleiðslunnar var keyptur af dráttarvélafram- leiðandanum Wallis Tractor Co., sem síðar sam- einaðist Tenneco, sem er stór framleiðandi vinnu- véla í Bandaríkjunum. í dag er Tenneco einn stærsti viðskiptavinur Twin Disc sem kaupir af þeim ýmsan búnað í vinnuvélar. Helztu framleiðsluvörur Twin Disc eru skipsgírar, tengsli, drif, aflúttök, variator- ur, drifsköft og sjálfskiptingar. Þessar vörur eru framleiddar í verksmiðjum sem eru í Bandaríkjun- um, Belgíu, Bretlandi, Ástralíu og S-Afríku. Japan eru tvær verksmiðjur sem framleiða vörur samkvæmt einkaleyfi frá Twin Disc, þær eru Nii- gata Converter Co., sem framleiðir undir vöru- heiti Twin Disc, skipsgíra ogtengsli. Hin verksmiðj- an heitir Nico og framleiðir samnefnda skipsgíra, sem geta yfirfært allt að 12000 hö. Sú framleiðsluvara Twin Disc, sem þekktust er hér á landi eru niðurfærslu- og vendigírarnir sem eru notaðir í minni skipunum, þeim sem búin eru fastri skrúfu. í töflunni hér til hægri koma fram upplýsingar um ellefu gerðir Twin Disc gíra, en nýlega komu á markað þrjár nýjar gerðir, sem ekki liggja fyrir sambærilegar upplýsingar um. í töflunni kemur fram fjöldi hraðaþrepa, hæsta og lasgsta hraðaþrep, hámarksaflyfirfærsla við há- tuarkssnúningshraða og hámarkssnúningshraði. Álagstölur töflunnar miðast við stöðugt álag. Fisksjá: Furuno, ES 5. Talstöð: Skanti, TRP 2000, 200 W, SSB. Örbylgjustöð: ITT, STR 12. Af öðrum tækjabúnaði má nefna vörð, 8 manna gúmmíbjörgunarbát og Callbuoy neyðartalstöð. Twin Disc gír gerð MG-530 M. Twin Disc niðurfærslu- og vendigírar: Hraðaþrep Hámarks Hámarks Gerð Fiöldi Frá- Til afl hö sn/mín, inng. MG 502 3 1.54:1-2.47 1 118 2800 MG 506 7 1.00:1-4.48 1 170 3000 MG 509 7 1.45:1-4.97 1 390 3000 MG 510 A 3 1.48:1-2.44 1 425 3000 MG 514 9 1.51:1-6.00 1 455 2500 MG 514 M 9 1.51:1-6.00 1 455 2500 MG 521 4 2.19:1-5.17 I 930 2300 MG 527 4 2.07:1-5.17 1 990 2300 MG 530 4 1.95:1-4.04 1 1080 2400 MG 530 M 4 1.95:1-4.04 1 1080 2400 MG 540 9 1.93:1-4.60 1 1315 2400 Með lækkuðum inngangssnúningshraða en óbreyttum útgangssnúningshraða, þ.e. lækkað ÆGIR — 51

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.