Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1980, Síða 63

Ægir - 01.01.1980, Síða 63
Rafeindatæki o.fl.: Ratsjá: Furuno FR 240 MARK II, 24 sml. Seguláttaviti: Lilley og Gillie. Sjálfstýring: Wagner, seria 70. Loran: Micrologic, ML 220. Dýptarmælir: Furuno, FE 502. ÁTÆKJAMARKAÐNUM Twin Disc skipsgírar Fyrirtækið Twin Disc var stofnað í Bandaríkun- um árið 1919 af H.P. Batten. í fyrstu framleiddi fyrirtækið tengsli fyrir dráttarvélar. Stærsti hluti framleiðslunnar var keyptur af dráttarvélafram- leiðandanum Wallis Tractor Co., sem síðar sam- einaðist Tenneco, sem er stór framleiðandi vinnu- véla í Bandaríkjunum. í dag er Tenneco einn stærsti viðskiptavinur Twin Disc sem kaupir af þeim ýmsan búnað í vinnuvélar. Helztu framleiðsluvörur Twin Disc eru skipsgírar, tengsli, drif, aflúttök, variator- ur, drifsköft og sjálfskiptingar. Þessar vörur eru framleiddar í verksmiðjum sem eru í Bandaríkjun- um, Belgíu, Bretlandi, Ástralíu og S-Afríku. Japan eru tvær verksmiðjur sem framleiða vörur samkvæmt einkaleyfi frá Twin Disc, þær eru Nii- gata Converter Co., sem framleiðir undir vöru- heiti Twin Disc, skipsgíra ogtengsli. Hin verksmiðj- an heitir Nico og framleiðir samnefnda skipsgíra, sem geta yfirfært allt að 12000 hö. Sú framleiðsluvara Twin Disc, sem þekktust er hér á landi eru niðurfærslu- og vendigírarnir sem eru notaðir í minni skipunum, þeim sem búin eru fastri skrúfu. í töflunni hér til hægri koma fram upplýsingar um ellefu gerðir Twin Disc gíra, en nýlega komu á markað þrjár nýjar gerðir, sem ekki liggja fyrir sambærilegar upplýsingar um. í töflunni kemur fram fjöldi hraðaþrepa, hæsta og lasgsta hraðaþrep, hámarksaflyfirfærsla við há- tuarkssnúningshraða og hámarkssnúningshraði. Álagstölur töflunnar miðast við stöðugt álag. Fisksjá: Furuno, ES 5. Talstöð: Skanti, TRP 2000, 200 W, SSB. Örbylgjustöð: ITT, STR 12. Af öðrum tækjabúnaði má nefna vörð, 8 manna gúmmíbjörgunarbát og Callbuoy neyðartalstöð. Twin Disc gír gerð MG-530 M. Twin Disc niðurfærslu- og vendigírar: Hraðaþrep Hámarks Hámarks Gerð Fiöldi Frá- Til afl hö sn/mín, inng. MG 502 3 1.54:1-2.47 1 118 2800 MG 506 7 1.00:1-4.48 1 170 3000 MG 509 7 1.45:1-4.97 1 390 3000 MG 510 A 3 1.48:1-2.44 1 425 3000 MG 514 9 1.51:1-6.00 1 455 2500 MG 514 M 9 1.51:1-6.00 1 455 2500 MG 521 4 2.19:1-5.17 I 930 2300 MG 527 4 2.07:1-5.17 1 990 2300 MG 530 4 1.95:1-4.04 1 1080 2400 MG 530 M 4 1.95:1-4.04 1 1080 2400 MG 540 9 1.93:1-4.60 1 1315 2400 Með lækkuðum inngangssnúningshraða en óbreyttum útgangssnúningshraða, þ.e. lækkað ÆGIR — 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.