Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1980, Side 13

Ægir - 01.04.1980, Side 13
 rfbr n-n fl - HX - □TI p1 00 04 08 12 16 20 24 ^ynd 2. Frávik í afla á logtínia eftir timum sólarhrings. Byggt á úrtaki rúmlega 1600 toga hjá humarbálum sumarið 1977. reytingu í aflasamsetningu humarsins, fyrir það að hrygnurnar eru að eðlisfari mun smærri en hæng- nrnir- Að auki er ,,gúmmíkrabbinn“ horaður og Pyí mjög lélegt til vinnslu. 5. Aflasveiflur milli veiðisvœða. Sú stað- ^eynd, að humarinn við fsland er á norðurmörkum utbreiðslu tegundarinnar, magnar enn frekar þær sveiflur sem fram koma, t.d. í aflamagni. Þetta er sýnt á 3. mynd, en þar gefur að líta árleg frávik í rneðalafla á togtíma á tilteknum humarveiðisvæð- Urn árabilið 1967-1979. Eitt kaldasta voriðísjónum Petta tímabil var árið 1968, einkum á suðausturmið- Urn, enda voru aflabrögð áberandi lélegust á jaðar- sv®ðum útbreiðslunnar austast við landið (Lóns- ^JUp-Hornafjarðardjúp, mynd 3E). Mjög tregafla- r°gð voru einnig í Breiðamerkurdjúpi og jafnvel Sestur í Skeiðarárdjúpi, sérstaklega framan af ver- (mynd 3D). Þá var afli tregur á dýpri slóðum a jaðarsvæðunum suðvestanlands (Skerjadjúp- r'ndavíkurdjúp, mynd 3A), en mun skárri á §rynnri slóðum við Reykjanes og Eldey (mynd 3B) °8 við Vestmannaeyjar (mynd 3C), þótt undir ^ðallagi væri. Svipaða sögu og nærtækari er að Se&ja frá öðru köldu ári, þ.e. 1979. Gagnstætt æmi er t.d. að finna árið 1971, en þá var afli á tog- ’n'a langt yfir meðaltali árabilsins 1967-1979, á um svæðunum sem um ræðir, enda árið ekki talið „kalt.“ Enda þótt sóknin í humarstofninn og stofnstærð- sveiflur eigi að sjálfsögðu verulegan þátt í breytt- aflabrögðum, er skýringa þó oft að leita í mis- nandi veiðanleika dýranna, vegna búsetu þeirra í v ngum eða gangakerfum ofan í botnleirnum. Á ,'S^n er því ekki að róa, heldur um flókið samspil atta humarsins og ytri sjávarskilyrða að ræða. ^ý^n'n£’ ^lak °8 viðkoma nnss líffræðileg einkenni humarsins eru mis- Mynd 3. Frávik í afla á togtíma eflir árum á humarsvœðum við ísland 1967-1979. ÆGIR — 189

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.