Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1980, Qupperneq 29

Ægir - 01.04.1980, Qupperneq 29
Svend-Aage Malmberg, haffræðingur: Astand sjávar og fiskstofna við ísland Greinaflokkur: IV. Ástand sjávar og þorskgöngur Inngangur I þessari fjórðu grein um ástand sjávar og fisk- stofna verður fjallað um þorskgöngur milli fslands °g Grænlands, og stærð þorskstofna og umhverfis- kreytingar í sjónum við ísland og Grænland á síð- ustu áratugum. Líkur verða leiddar að því að breyt- lngarnar á ástandi sjávar við pólfrontinn, sem lýst hefur verið í fyrri greinum, hafi ekki aðeins haft ahrif á uppsjávarfiska eins og síld og loðnu heldur e'nnig þorsk. ^orskstofnarnir á Norður-Atlantshafi I Norður-Atlantshafi eru ýmsir þorskstofnar, ^rn aðgreindir eru í útbreiðslu, vexti og kynþroska. ýðingarmestir þeirra eru norski þorskstofninn, sem hrygnir við t.d. Lófót og elst upp í Barentshafi ng við Svalbarða; íslenski þorskstofninn, sem urygnir aðallega í hlýja sjónum sunnan og vestan- ands, en elst upp í kaldari sjó norðan- og austan- a°ds; þorskurinn við Grœnland, sem hrygnir í meiri eÖa minni tengslum við íslandsmið; og þorskurinn 'nð Nýfundnaland. Smærri stofnar eru t.d. við tereyjar, í Norðursjó og Eystrasalti og víðar (1,2). íbreiðsla og göngur þessara þorskstofna og helstu afstraumar eru sýnd á 1. mynd. Sumir þorskstofnanna lifa á nyrðri mörkum líf- ehisins í Norður-Atlantshafi, og þá sérstaklega Pnrskurinn við Grænland, en einnig þorskurinn við °í°t og í Barentshafi. Aðrir stofnar eru á syðri ^örkum lífbeltisins eins og þorskurinn í Norður- sJónum. s'enski þorskurinn Hér verður ekki fjallað um lifshætti íslenska . 0rsksins nema í beinu samhengi við efni greinar- 'nnar- Að öðru leyti skal vísað til aðgengilegra he>milda(l,3,4,5). Þorskurinn hér við land er oftast talinn með þorskstofnunum í Norðaustur-Atlantshafi, án þess þó að um líffræðilega skilgreiningu sé að ræða. Ný- lega hefur verið bent á (6) að samband nýliðunar og umhverfishátta íslenska þorsksins sé tiltölulega hagstœtt og líkara því sem gerist með þorski við austurströnd Norður-Ameríku, nánar tiltekið á miðunum við Nova Scotia og Nýfundnaland, en við strendur Evrópu. Er þetta talið stafa af því að ís- lenski þorskurinn, sem að vísu hrygnir við syðri mörk lífbeltisins eins og þorskurinn í Norðursjón- um, býr þrátt fyrir það við tiltölulega stöðugt að- streymi hlýsjávar úr úthafinu að sunnan, ogþájafn- ari skilyrði en margir aðrir fiskstofnar. (2. mynd). Reyndar má geta þess að hitastig á hrygningarslóð þorsksins á Selvogsbanka er um einni gráðu hærra en á hrygningarslóð við Lófót (5-7° á móti 4-6° C). Annars eru aðstæður líkar á báðum stöðunum, þ.e. tiltölulega heiturog næringarríkurhafstraumur við brattar landgrunnshlíðar og breitt landgrunn þar fyrir innan. Þannig er því einnig farið á öðrum hrygningarslóðum þorsksins á Norður-Atlantshafi. Skilyrðin eru þó væntanlega mismunandi hagstœð fyrir klakið á hrygningarslóð íslenska þorsksins frá ári til árs. í því sambandi má benda á að sam- kvæmt seiðarannsóknum 1970-1979 virðist klakið hafa heppnast sérstaklega vel t.d. 1970, 1973 og 1976, ár sem koma vel heim við góða nýliðun á þriggja ára fiski frá viðkomandi árgöngum. Annars er sambandið á milli áætlaðs fjölda seiða og nýlið- unar ekki alltaf einhlítt, en sú saga er ekki til umræðu hér (30). Ekki liggur heldur enn á lausu neitt öruggt sam- band á milli mismunandi árangurs af þorskklakinu á miðunum fyrir Suðvesturlandi og umhverfis- hátta eins og hita (9), seltu, næringarefna, frum- framleiðni, ætis, styrkleika straums vestur og norð- ÆGIR — 205
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.