Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1980, Page 53

Ægir - 01.04.1980, Page 53
NÝ FISKISKIP Hilmir SU-171 Nýtt nóta- og flotvörpuskip bœttist við ftski- skipastól landsmanna 9. febrúar sl„ en þann dag afhenti Slippstöðin h/f Akureyri, m/s Hilmi SU~ UI, sem er nýsmíði nr. 62 hjá stöðinni. Skipið, sem er hannað hjá Slippstöðinni h/f er stœrsta fokiskip sem byggt hefur verið hérlendis og er lofnframt næststœrsta nótaveiðiskipið, sem byggt hefur verið fyrir íslendinga. Á síðustu tœpum fórum árum hefur Slippstöðin h /f afhentfimm stór ■f'skiskip, þar af fjóra skuttogara, en tveir þeirra eru Jafnframt búnir til nótaveiða. Uilmir SU er fjórða tveggja þilfara nótaveiði- skipíð sem jafnframt er búið til fotvörpuveiða á rœðslufiski, og er sérstaklega byggt fyrir íslend- ,r}ga. Hinfyrri eru systurskipin tvö Bjarni Ólafsson og Grindvíkingur GK, og Eldborg HF, stærsta n°taveiðiskipið, en þá eru undanskildir fórir skut- l°garar með nótaveiðibúnaði byggðir hér innan- ands. Ekki er úr vegi að nefna hér að árið 1967 °yggði Slippstöðin hf. fyrsta tveggja þilfara nóta- Ve,ðiskipið, sem byggt var fyrir íslendinga, en það Var. Eldborg GK (nú Hafrún ÍS). 1 Hilmi er ný gerð af aðalvél frá Wichmann, Se,n nefnist 6 AXAG, og er hér jafnframt um að ræða fyrstu Wichmann-aðalvélina í íslenzku skipi Se,n er með niðurfærslugír. Af búnaði í Hilmi SU, Urnfram áðurnefndþrjú skip, má nefna sérstaklega SV(->nefnda RSW-kæligeyma (Refrigerated Sea oter), en slíkir gevmar hafa þó áður komið a,n t þremur íslenzkum fiskiskipum, fyrsta skipið eðinn ÞH, sem bvggður var árið 1966. Geta má ess að við hönnun á skrokkformi var m.a. stuðzt !. kkanprófanir ítilraunageymi, til að kannafram- r‘f,seiginleika skipsins. figandi Hilmis SU er samnefnt hlutafélag á Fá- v .r,U°sflrðh Skipstjóri er Þorsteinn Er/ingsson og 1. stjori Eltas Þorsteinsson. Framkvæmdastjóri út- ke,'ðarinnar er Jóhann Antoniusson. Almenn lýsing: Skipið er byggt úr stáli skv. reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki 1A1, Deep Sea Fishing, Ice C, S, •£& MV. Skipið er tveggja þilfara nótaveiðiskip, með búnað til flotvörpu- veiða, og er með perustefni og gaíllaga skut, lokaðan hvalbak fremst á efra þilfari og þriggja hæða yfirbyggingu aftantil á efra þilfari. Mesta lengd ............................ 56.48 m Lengd milli lóðlína .................... 49.20 m Breidd ................................. 11.00 m Dýpt að efra þilfari .................... 7.50 m Dýpt að neðra þilfari ................... 5.00 m Mesta djúprista (v/styrkleika) .......... 5.80 m Eiginþyngd ............................... 871 t Burðargeta (djúprista 5.80 m) 1379 t Lestarými (undirlest, kælilest) .......... 235 m3 Lestarými (undirlest, sjókæligeymar) . 565 m3 Lestarými (milliþilfarslest) ............. 530 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía) ............ 74 m3 Brennsluolíugeymar (dieselolía) ........... 97 m3 Daggeymar fyrir brennsluolíu .............. II m3 Sjókjölfestugeymar ....................... 195 m3 Ferskvatnsgeymar .......................... 40 m3 Andveltigeymir (sjókjölfesta) ............. 64 m3 Ganghraði (reynslusigling) .............. 14.3 hn Rúmlestatala ............................. 642 brl. Skipaskrárnúmer ......................... 1551 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með sex vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma fyrir brennsluolíu, ásamt asdik- og hliðarskrúfu- rými og keðjukössum; þrjár fiskilestar með botn- geymum fyrir sjókjölfestu og brennsluolíu; vélarúm með vélgæzluklefa fremst s.b.-megin og botn- og síðugeymum fremst fyrir ferskvatn; og aftast skut- geyma fyrir brennsluolíu og stýrisvélarrúm. Að framan liggja hliðarskrúfugöng í gegnum hágeymi, en að aftan liggja hliðarskrúfugöng á skutþili. Undir lestum I og II eru tveir tvískiptir botn- geymar fyrir sjókjölfestu en undir lest III er einn tvískiptur botngeymir fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er stafnhylki, þá hjálpar- vélarými, og þar fyrir aftan andveltigeymir. Aftan við andveltigeyminn er milliþilfarsrými (lest) upp af lestum undir neðra þilfari. Aftan við milliþilfarslest er íbúðarými með verkstæði og véla- reisn fremst b.b.-megin, en aftast s.b.-megin er nótakassi og b.b.-megin geymsla. ÆGIR — 229

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.