Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1980, Qupperneq 17

Ægir - 01.06.1980, Qupperneq 17
Það koldíoxíð sem myndast við bruna haldist í loftinu. Einkum er það hafið og skóglendi sem taka við miklu magni af því og aukningin í lofti yerður því nokkuð hægfara. Talið er að magnið í 1 lofti hafi aukist um 15%síðustu öldina og reiknað er með að það aukist nú um 0,4% á ári hverju. Menn greinir á um, hversu mikil áhrif koldí- °xið hefur á hitafar, en sem dæmi má nefna að ef atagnið tvöfaldast í lofthjúpnum gefa vísindamenn app tölur um hitaaukningu við yfirborð á bilinu -7 -2,9°C. Þetta þýðir í raun að áhrifa þessa ættl að fara að gæta fyrir næstu aldamót og verða 'eruleg á næstu öld. Tekiðskalframaðhérerumað ræða hugsanleg áhrif koldíoxíðs eins sér en nátt- Ur *°ftslagsbreytingar geta gengið í aðra átt. er að vekja sérstaka athygli á að hitaaukning völdum koldíoxíðs yrði langmest á norðlægum s °ðum, allt upp í 4-10°C, miðað við tvöföldun j^agns, norðan við 60° N, vaxandi í átt að pólnum. ta stafar af því að snjóhula og hafísþekja munu smám saman minnka, þegar loftið við yfirborð fer a hitna. Benda má svo á óhjákvæmilegar keðju- yerkanir sem fylgja myndu í kjölfarið. Þannig ætti 1 amunur heimskauta- og hitabeltissvæða að j^'nnka, en það myndi draga úr styrk þeirra vinda- . / a Sem n,á ráða ríkjum, með ófyrirsjáanlegum mðingum. Öllu er þessu máli nú gefinn sívaxandi gaumur. ^eðurfarssveiflur í skamman tíma Sveiflur í veðurfari sem standa í skamman tíma í senn, allt frá hluta úr ári upp í nokkur ár, eiga sér oftast skýringar í óreglulegum breytingum á helstu vindakerfum jarðar. Úrkomusvæðin ígrennd við miðbaug, hæðarsvæðin nálægt 30° N og S og vestanvindabeltin færast í fyrsta lagi reglulega til með sól, þ.e. þau eru norðar að sumarlagi (þ.e. nær pólunum) en að vetrarlagi, en auk þess geta þau í alllangan tíma haldið sig á óvenjulegum stað og leitt til sjaldgæfs veðurlags. Mörg dæmi um slíkt óvenjulegt veðurlag má nefna frá síðustu 10-15 árum, svo sem: Þurrkar við suðurjaðar Sahara, SAHEL, árin 1968-1973. Þurrkar í Sovétríkjunum 1972 Monsúnrigningar brugðust algerlega á Indlandi 1974. Miklir þurrkar í Evrópu 1976. Margir óvenju kaldir vetur í N-Ameríku. Af svipuðum toga eru einnig köldu árin hér á landi 1966-1971, sem vikið verður að á eftir. Viðkvæm svæði Víða skiptir fremur litlu máli þótt helstu veður- belti hegði sér óeðlilega um skeið, en til eru jaðar- svæði sem eru afar viðkvæm fyrir slíkum breyt- ingum, og skulu hér nefnd tvö dæmi um slík svæði. Á SAHEL-svæðinu í Afríku má við venjulegar aðstæður reikna með sumarúrkomu sem nægir til ræktunar og grósku á beitilöndum. Nái sumarúr- koman hins vegar ekki norður til þessara svæða um nokkurra ára skeið eins og átti sér stað árin 1968- 1973 og reyndar einnig nokkrum sinnum fyrr á öld- inni, verður þarna hrein neyð og bæði menn og nautgripir farast. Þetta svæði er því ákaflega viðkvæmt hvað varðar úrkomu, en ekki hita. ísland er hins vegar dæmi um svæði sem er mjög viðkvæmt fyrir hitafarsbreytingum. Komi hér langt tímabil, þegar svo háttar til að vestanvindabeltið er óvenju sunnarlega og lægðir fara því oftast langt fyrir sunnan land, ræður kalt heimskauta- loft ríkjum og er þá ekki að sökum að spyrja. Hafís gerist nærgöngull og kalskemmdir verða víða. Slík kuldatímabil geta staðið nokkuð lengi, í nokkur ár eða jafnvel áratugi. En það er ekki síður megineinkenni íslenskrar veðráttu að hiti breytist mjög snögglega á skammri stundu, jafnvel örfáum klukkustundum. Þessi mikli breytileiki hitafars stafar fyrst og fremst af legu landsins úti yfir hafi nærri mörkum hlýrra og kaldra loftmassa, en einmitt við slík mörk eða skil myndast ÆGIR — 321
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.