Ægir - 01.06.1980, Side 31
hertar eða reyktar og 9,2 milljónir tonna niður-
s°ðnar. Frá árinu 1970 hefur hlutfall þess fisks sem
fer til manneldis aukist úr 62,5% af heildarafla-
ttt^gninu.
I síðasta upplýsingabréfi Síldarútvegsnefndar til
súdarsaltenda er greint frá að útflutningi saltaðrar
súdar framleiddrar á síðustu vertíð sé nú svo til
lokið.
Aðeins er eftir að afskipa sild, sem tekin hefur
venð til frekari vinnslu á vegum Síldarútvegs-
nefndar.
Heildarsöltun á vertíðinni 1979 varð 190.546
unnur og er það næstmesta söltunarár í sögu
uðurlandssíldarinnar.
. **ér á eftir fer lokayfirlit um söltun á hinum
einstöku söltunarstöðum á vertíðinni:
Söltunar_
staðir
Seyðisfjörður
Eskifjörður .
^yðarfjörður '
^askrúðsfjörður
^oðvarfjörður
Jupivogur .
Uornafjörður
SS"“
krmdavík
^andgerði
keflavik
nafnarfjöröuV '
^ykjavik ....
^kranes
Rif .. .....
SaWt. tnr. 1979
„ " 1978
„ ” '977
„ " 1976
1975
Hringnóta- Rekneta-
síld síld Samtals
2.446 _ 2.446
8.893 773 9.666
2.543 289 2.832
7.288 7.156 14.444
- 44 44
_ 7.967 7.967
225 54.392 54.617
11.989 5.592 17.581
17.869 1.946 19.815
40.838 1.037 41.875
870 - 870
2.172 340 2.512
1.560 - 1.560
3.079 - 3.079
8.909 - 8.909
1.688 641 2.329
110.369 80.177 190.546
106.248 88.169 194.417
91.735 60.351 152.086
74.477 49.536 124.013
79.872 14.535 94.407
VS‘l.din var seld til Sovétríkjanna, Svíþjóðar,
>skalands, Finnlands, Póllands, Noregs, Dan-
er Ur og Bandaríkjanna.
jaf i*n ^msu hafssvæði veraldarinnar gefa mjög mis-
mö sjávarfang af sér og kemur það e.t.v
niepUm ^ uvart að Kyrrahafið gefur af sér 38%
ef.-ln af*a en Atlantshafið. Aflinn skiptist þannig
lr heimshöfum árið 1978:
Kyrrahafið 35,3 millj. tonn, Atlantshafið 25,7
millj. tonn, Indlandshaf 3,6 millj. tonn og Suður-
skautshafið 0,3 millj. tonn. Ef litið er nánar á
afmarkaðri hafssvæði, kemur í ljós að Norður-
Kyrrahafið er gjöfulast með 21,7 millj. tonn, næst
kemur Norður-Atlantshaf með 14,9 millj. tonn*
Mið-Kyrrahaf með 8,0 millj. tonn, Mið-Altlants-
haf með 6,1 millj. tonna, Suður-Kyrrahaf með 5,6
millj. tonna og Suður-Atlantshaf með 5,0 millj.
tonn.
Fiskimaður framtíðarinnar
Myndin að ofan birtist í „Fiskets Gang“, og
undirstrikar rækilega hvert Norðmenn álíta að
sjávarútvegur þeirra stefni, ef fram heldur sem
horfir um boð og bönn, lög, reglugerðir og til-
skipanir með litlum eða engum fyrirvara til stjórn-
unar fiskveiðunum niður í smæstu atriði, samhliða
óhemju skriffinnsku og pappírsflóði. Að bestu
manna yfirsýn mun sá dagur renna upp fyrr en
varir, að ekki dugi minna en miðlungsháskóla-
gráða til að vera fær um að fylla út þær beiðnir
sem til þarf og hlýða þeim reglum sem skrifstofu-
bákn þjóðfélagsins gerir fiskimönnum skylt að fram-
fylgja, áður en hægt er að ýta úr vör, eða hreyfa
sig milli miða. Ef að líkum lætur munum vér ís-
lendingar ekki lengi verða eftirbátar frænda vorra og
feta dyggilega í spor þeirra á þessu sviði sem og
öðrum er í þessa átt hníga.
ÆGIR — 335