Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1980, Page 42

Ægir - 01.06.1980, Page 42
og aflabrögð Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sérstaklega tekið fram, en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skut- togara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa afla- tölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesjum yfir vetrar- vertíðina. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu afla- yfirliti, nema endanlegar tölur sl. árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND, í aprfl 1980 Þorskveiðibann var í gildi frá 29. mars til 8. apríl, og þann tíma var bannað að hafa þorskanet í sjó. Að öðru leyti nýttist mánuðurinn vel til sjósóknar og aflabrögð voru góð hjá bátunum. í mánuðinum varð heildarbotnfiskafli bátanna 39.079 tonn (34.241). í net öfluðust 35.191 tonn í 3.745 sjóferðum. Á línu 691 tonn í 154 sjóferðum. í botnvörpu 3.008 í 412 sjóferðum. Á handfæri 125 tonn í 216 sjóferðum. í spærlingsvörpu veiddust 64 tonn af botnfiski. Aflahæstu línubátar voru: Tonn Freyja GK ...................... I 18,8 Freydís ÓF Sandgerði ............. 97,0 Binni í Gröf ..................... 94,5 Aflahæstu netabátar voru: Jóhannes Gunnar Grindavík .. 412,8 Þórunn Sveinsdóttir Vestm. .. 397,2 Geirfugl Grindavík .............. 383,9 Höfrungur III Þorlákshöfn ... 380,0 Vörður Grindavík ................ 375,6 Aflahæstu togveiðibátar voru: Sigurbára VE .................... 189,8 Erlingur RE ...................... 149,5 Heimaey VE ....................... 134,3 Freyja RE ........................ 133,3 Surtsey VE ....................... 129,5 36 skuttogarar voru gerðir út í mánuðinum a svæðinu, þar af lönduðu 34. 87 sinnum í heima' höfnum, en 2 eingöngu erlendis. Heildarafli þess- ara 34 skuttogara varð 15.860 tonn. í sama mánuði í fyrra lönduðu 29 skuttog- arar á svæðinu 12.214 tonnum í 73 löndunum. Aflahæstu togararnir voru: Tonn Snorri Sturluson RE........ 678,1 í 3 sjóf. Haraldur Böðvarsson AK . 634,9 í 5 sjóf. Vignir RE ................. 560,7 í 2 sjóf. Aflinn i einstökum verstöðvum: Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Þórunn Sveinsd. net 12 397,2 Gullborg net 18 319,5 Andvari net 12 318,1 Bylgja net 10 266,0 Suðurey net 9 261,4 Ófeigur 111 net 19 250.9 Katrín net 11 236.5 Gjafar net 12 231.4 Stígandi net 8 219,4 Bjarnarey net 10 218.8 Danski Pétur net 17 213.0 Gandi net 17 206.3 Árni i Görðum net 18 198.4 Álsey net 17 194,3 Lundi net 18 175,8 Kári net 17 175,6 346 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.