Ægir - 01.11.1981, Page 35
byggjast á þessum árum. Þeir voru ekki margir,
sem í fararbroddi stóöu á þessum árum, sem rétt sé
að kalla Hafnfirðinga eða Reykvikinga, þó þeir
væru nýseztir að í öðrum hvorum staðnum. Þetta
er sögulega villandi af því að það gefur ranga hug-
mynd um þessa staði. Það var lítið framtak í inn-
byggjum Hafnarfjarðar og Reykjavíkur.
Þessir staðir voru byggðir embættismönnum og
kotalýð á þessum tima og Cootútgerðin alls ekki
sprottin uppúr þeim jarðvegi. Mennirnir, sem hóf-
ust handa á þessum stöðum í útgerð, sé frátalinn
Geir Zoéga, voru Seltirningar, austan yfir Fjall,
ofan úr Kjós, eða Vatnsleysustrandarmenn en
sumir að vestan. Og ekki má gleyma honum
^ryggva Gunnarssyni að norðan. Yfirleitt allsstað-
ar að, nema úr Reykjavíkur og Hafnarfirði.
Reikningsyfirlit yfir útgerð Coots 1905
Gjötd: kr-
Assurance......................... 3.996.00
Veiðarfæri........................ 4.362.41
Til vélarinnar.................... 2.070.96
Til viðh. skipsins................ 1.306.09
Áhöld til skipsins................ 494.21
Mannakaup............................ 'U-3-
03.90
Kol ................................. 12.3-
46.02
Vatn ............................... 367.18
Salt ............................. 4.080.65
Kostur.............................2.810.90
Ljósefni ........................... 186.76
Vinna við fisk, E.Þ............... 4.592.23
Verkamannalaun v. vetrarf. ofl.... 152.75
Vinna við saltfisk Th. Jensen..... 33.87
Vinna við nýjan fisk ................ 32.84
Ýmisleg útgjöld..................... 778.38
Ómakslaun E. Þ.................... 861.00
Alls kr. 48.876.85
Sundurtiðun á kostreikningi:
Ýmismatvæli.............. kr. 718.60
Feiti ........................ 321.60
Brauð......................... 309.76
Kjöt ......................... 925.73
Mjólk......................... 296.42
Sykur......................... 238.79
Alls kr. 2.810.90
Það vekur athygli við þetta reikningsyfirlit, að
kaupgjaldið er ekki nema 21,1% af rekstrarkostn-
aðinum en á brezku togurunum um þetta leyti var
það að jafnaði 31%. Skýringin er eflaust sú, að
það eru hlutfallslega margir óvaningar á Coot
þetta ár, sem vonlegt var og þeir höfðu lægra kaup
en vanir menn i þennan tíma. Kolin eru aftur á
móti stærri liður hjá Coot en brezku togurunum
almennt eða 25% á móti 21% á þeim brezku um
þessar mundir, eins er um vátrygginguna og yfir-
leitt alla sambærilega liði nema kaupið, að þeir eru
hærri hlutfallslega á lest.
Aflaskýrslur Coots (Landhagsskýrslur) 1905
Stærð 150.74 (á að vera 154.74), hásetar 12, veiði-
tími 29 vikur, þorskatala 51000, smáfiskur 73000,
ýsa 34000, langa 300, tros 3200, lifur 105 tn. Eig.
Einar Þorgilsson ofl.
1906:
Stærð 154.74, hásetar 13, veiðitími 24 vikur,
þorskatala 10300, smáfiskur 56100, ýsa 53100,
langa 200, heilagfiski 500, ekkert trosfiski, lifur
209 tn. Eig. Fiskveiðaf.
Þetta ár var greiddur 17% arður.
Tekjur:
Smáfiskur B.K......................kr. 573.24
” p p 4.157.29
” j Þ 2.271.17
” e.Þ....................... 711.40
annarra................... 149.96
kr. 7.863.66
1.586.83
547.25
9.590.78
33.507.16
1.975.60
59.50
Psrsla á skipi og flutn. á fólki Vörur 370.00 104.35
Alls. kr. 57.939.36
Tekjuafgangur kr. 9.162.51
1907:
Stærð 154.74, hásetar 8, veiðitími 27 vikur,
þorskatala 78000, smáfiskur 58000, ýsa 25000,
langa 800, heilagfiski 300, trosfiski 1100, lifur 116
tn.
Tekjur þetta ár eru 58.476.43 en gjöldin kr.
53.484.08 og tekjuafgangur þá kr. 4.992.35.
1908:
Stærð 154.74, hásetar 14, veiðitími 30 vikur,
þorskatala 81568, smáfiskur 62330, ýsa 37091,
langa 617, heilagfiski 453, tros 3378, lifur 137 tn.
Ekki veit ég um arðgreiðslur 1907 en þá varð
útgerðin fyrir miklu skakkafalli, þegar fiskflutn-
ÆGIR — 611