Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1981, Qupperneq 43

Ægir - 01.11.1981, Qupperneq 43
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, 3ð undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sérstaklega tekið fram. en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skut- togara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem sflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa afla- tölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesjum yfir vetrar- vertíðina. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, °g færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, bar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu afla- yfirliti. nema endanlegar tölur sl. árs. SUÐUR— OG SUÐVESTURLAND, [ september 1981. BotnfiskaHi bátanna varð alls 5.010 (4.818) tonn, sem 176 (188) bátar öfluðu, í 1.059 (1.180) sjóferðum. Auk þessa afla seldu bátar af svæðinu '•493 (1.812) tonn í 20 (29) söluferðum erlendis í mánuðinum. Veiðafæraskipting bátanna er lönd- u^u í heimahöfnum var þannig: Lína 69 (61), net 35 (44), færi 9 (14) togveiðar 53 (49), dragnót 10 (13). 7 bátar stunduðu rækjuveiðar og öfluðu 73 tonn í 44 sjóferðum. 18 bátar stunduðu skel- fiskveiðar og öfluðu 1.623 tonn af hörpuskel í 320 sjóferðum. 35 (35) skuttogarar lönduðu á svæðinu 12549 (13.306) tonnum í 79 (79) veiðiferðum. Auk þessa afla seldu skuttogarar af svæðinu erlendis 417 (2.884) tonn í 3 (15) söluferðum. Aflinn í hverri verstöö miðað við ósl. fisk: 1981 1980 tonn tonn Vestmannaeyjar ...'. ... 1.344 1.735 Stokkseyri 105 57 Eyrabakki 20 34 Þorlákshöfn ... 1.314 1.252 Grindavík 486 438 Sandgerði ... 2.009 1.861 Keflavík . .. 1.167 1.628 Vogar 82 48 Hafnarfjörður ... 2.243 1.331 Reykjavík . .. 4.873 5.333 Akranes ... 1.682 1.949 Rif 264 163 Ólafsvík 823 1.113 Grundarfjörður . .. 1.147 778 Aflinn í september .. . .. 17.559 17.553 Vanreikn. í sept. 1980 677 Aflinn í jan./ágúst .. ... 302.337 265.212 Aflinn frá áramótum ...319.896 283.642 Aflinn í einstökum verstöðvum: Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Vestmannaeyjar: Sindri skutt. 4 351,1 2.923,4 Klakkur skutt. 1 128,3 3.079,1 Vestmannaey skutt. 2 224,6 3.191,4 Breki 3.350,6 Helga Jóh. botnv. 2 137,6 Andvari botnv. 5 42,2 Jökull botnv. 9 38,8 Huginn botnv. 1 35,6 Björg botnv. 7 35.9 Þórir botnv. 5 28,0 Sæfaxi botnv. 10 26,6 Frár botnv. 4 26,0 Bergur botnv. 1 18,4 Erlingur botnv. 9 16,6 Sjöfn botnv. 7 12,5 Surtsey botnv. 2 10,3 ÆGIR — 619
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.