Ægir - 01.11.1981, Side 47
VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR
jjseptember 1981
Afli var yfirleitt heldur rýr hjá þeim togurum,
sem voru að veiðum í september, en margir þeirra
voru frá veiðum lengri eða skemmri tíma í mánuð-
inum vegna viðhalds og viðgerða. Aftur á móti var
óvenjulega góður afli hjá þeim línubátum, sem
voru byrjaðir róðra og lítur vel út með afla á línu í
haust, ef ógæftir hamla ekki róðrum. Nokkrir
bátar frá Djúpi voru á netum og togveiðum og
fengu dágóðan afla, en færabátar hættu flestir
fljótlega eftir mánaðamótin og var afli þeirra því
óverulegur.
í september stunduðu 12 (12) togarar og 68 (68)
bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum, voru 46
með færi, 15 með línu, 4 net og 3 með botnvörpu.
Rækjubátarnir voru allir hættir veiðum nema
Steingrímsfirðingar sem voru ennþá að veiðum.
Aflinn í hverri verstöð iniðað við ósl. fisk:
1981 1980
tonn tonn
Patreksfjörður 215 204
Tálknafjörður 356 404
Bíldudalur 300 262
Þingeyri 236 436
Flateyri 273 554
Suðureyri 508 687
Bolungavík 842 1.069
ísafjörður 1.895 2.107
Súðavík 0 473
Hólmavík 40 49
Drangsnes 5 16
Aflinn í sept .... 4.670 6.261
Vanreiknað í sept. ‘80 187
Aflinn í jan.-ágúst .... 68.561 70.275
Aflinn frá áramótum .... 72.941 76.723
Afli Afli frá
Veiðarf. Sjóf. tonn áram.
Bíldudalur:
Sölvi Bjarnason skutt. 3 248,2 3.224,2
Þingeyri:
Framnes I. skutt. 2 137,6 3.628,5
7 bátar færi 60,5
Flateyri:
Gyllir skutt. 1 136,2 3.826,5
3 bátar færi 15,0
Suðureyri:
Elín Þorbjarnard. skutt. 3 244,3 3.554,4
Ólafur Friðbertss. lína 11 101,0
Sigurvon 1. lína 9 69,1
Ingimar Magnúss. lina 8 27,1
Jón Guðmundss. lína 7 11,6
7 bátar færi 16,6
Bolungavík:
Heiðrún skutt. 3 208,8 2.685,3
Dagrún skutt. 4 196,1 4.356,6
Páll Helgi net 23 57,0
Halldóra Jónsd. lína 13 49,1
Kristján net 21 47,5
Jón Helgason net 12 39,1
Siggi Sveins. net 20 38,9
Flosi lína 8 26,4
Hugrún lína 3 19,5
12 bátar færi 80,2
ísafjörður:
Páll Pálsson skutt. 4 406,1 4.522,8
Guðbjörg skutt. 4 381,2 3.464,9
Guðbjartur skutt. 3 301,2 3.531,4
Júlíus Geirmunds. skutt. 3 272,4 3.984,9
Orri lína 10 98,6
Víkingur 111 lína 12 90,7
Sigrún togv. 6 35,2
Valur togv. 6 33,7
Guðný lína 5 32,9
Ingólfur GK togv. 1 11,3
6 bátar færi 22,8
Súðavík:
Bessi 3.920,6
Hólmavík:
Grímsey færi 18,9
Sigurbjörg ST færi 15,3
Aflinn í einstökum verstöðvum:
patreksfjörður:
vestri lína 127,7
10 bátar lína og færi 80,7
Tálknarfjörður: Tálknfirðingur skutt. 2 217,7
Núpur lína 11 63,1
Freydís lína 9 19,9
NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR
í sept. 1981
Slæmar gæftir og mjög léleg aflabrögð fóru
saman í mánuðinum hjá bátaflotanum. Miðað við
óslægðan fisk bárust aðeins á land 1.879 tonn, en í
ÆGIR — 623