Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1981, Page 65

Ægir - 01.11.1981, Page 65
 POLY - IS STÁLTOGHLERAR Með föstu brakketi á stærri gerðum fyrir togara. Með tveim lausum brakket- um á minni gerðum fyrir báta. Vinsælustu og mest seldu toghlerarnir. 45 togarar hafa tekið þessa toghlera í notkun á tímabil- inu jan.-sept., auk þess mikill fjöldi báta. HVAÐ SEGJA AFLASKIPSTJÓRARNIR Á SKUTTOGURUNUM? Inníendur iónaóur hagurokkarallra GRÉTAR KRISTJÁNSSON, b.v. GYLLIR l'S-261: Er mjög ánægður með hlerana, tel mig fiska meir með þeim en öðrum. ÁSGEIR GUÐBJARTSSON, b.v. GUÐBJÖRG ÍS-46: Þessir hlerar spara útgerðinni milljónir á ári, mjög léttir í togi og sérlega léttir i upphífingu, fiska mjög vel með þeim. EYJÖLFUR PÉTURSSON, b.v. VESTMANNAEY VE-54: Eru mjög góðir, standa vel, gott að snúa þeim, fisksælir. MAGNÚS INGÓLFSSON, b.v. BJARNI BENEDIKTSSON RE-210: Mín reynsla er aó þeir eru mjög Sterkir og vinrva vel, eins og hugur manns, léttir í togi, mjög gott að snúa þeim í 180 gráður. Eftir mína reynslu nota ég aðeins Poly-ls toghlera. HÖRÐUR GUÐBJARTSSON, b.v. GUÐBJARTUR IS-16: Eru mjög þægilegir, spara tíma í upphífingu, minni olíunotkun. BJÖRN KJARTANSSON, b.v. SÓLBERG ÚF-12: ■ Ágætir, spara mikla olíu og vinna mjög vel. PÉTUR ÞORBJÖRNSSON, b.v. HJÖRLEIFUR RE-211: Hef alltaf fyllt skipið eftir að ég tók hlerana í notkun. HÖRÐUR GUÐJÓNSSON, b.v. JÚNÍ GK-345: Eru mjög góðir, léttari en aðrir hlerar ítogi og upphífingu, fékk strax mikla trú á hlerunum. J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI 4 SÍMAR 84677 - 84380 o

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.