Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1981, Side 70

Ægir - 01.11.1981, Side 70
JTÁIVER-JEAÍARER SJÁVARÍSVÉLAR GERÐIR TE-4 OG TE-16 tcr ALMENNAR UPPLÝSINGAR TE-16 og TE 4 eru sjálfvirkar sjávarísvélar er framleiða ís úr óeimuðum og óblönduðum sjó. Ísvélarnar eru þrautprófaðar í verksmiðjunni og tilbúnar til notkunar eftir að þær hafa verið tengdar sjó og rafstraum. TE-16 og TE 4 eru byggðar úr ryðfríu stáli og eir. Ramminn utan um vélina er sandblásinn, sinkhúð- aður og málaður. Allir boltar og rær eru úr ryðfriu stáli. AFKASTAGETA TE-16 er 7.5 TON N AF ÍS á 24 timum. AFKASTAGETA TE-4 er 2 TONN AF ÍS á 24 timum. Þetta magn er miðað við sjóhita +7°C og lofthita +14°C. STÁLVER-SEAFARERFYLGIR 1 ÁRS ÁBYRGÐ FRÁ VERKSMIÐJU. STÁLVER HF. Funahöfða 17, Sími 83444, Reykjavík.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.