Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1982, Blaðsíða 25

Ægir - 01.12.1982, Blaðsíða 25
gerð, fram til 1. nóvember 1982. Var útgerðar- mönnum þessara skipa tilkynnt, að lengri frestur komi því aðeins til greina, að undirbúningur verks- ins hafi verið hafinn, og framkvæmdatími verið ákveðinn. Þann 1. nóvember 1982 hafði verið gengið frá skutrennuloka í 14 af þessum skipum, og Siglinga- málastofnun fengið upplýsingar um undirbúning að isetningu loka í 12 skip til viðbótar. Þá eru eftir 11 skuttogarar, sem ennþá hafa ekki gengið frá þessum málum. Þá vil ég geta um nýjar reglur (J13) um Lyf og lceknisáhöld í íslenskum skipum. Þessi reglugerð kom út 25. júní 1982, og hún er til sérprentuð í lausbla^akerfi Siglingamálastofnunar ríkisins. Ný lœknabók fyrir sjófarendur er nýkomin út, sem Sérrit Siglingamálastofnunar ríkisins nr. 2. Fyrri lækningabók handa sjómönnum var löngu uppseld. Nýju reglurnar um lyf og læknisáhöld eru bundnar inn aftast í þessari lækningabók, sem Siglingamálastofnun ríkisins hefur gefið út í sam- vinnu við landlækni. Þessi lækningabók skal vera í öllum skipum samkvæmt fyrrgreindum reglum. Þetta sérrit Siglingamálastofnunar ríkisins er til sölu í stofnuninni og verður til sölu í bókaversl- unum og í apótekum, sem ganga frá lyfjakistum til skipa. Sérrit Siglingamálastofnunar ríkisins nr. 1, sem nefnist ,,Notkun Gúmmíbjörgunarbáta“ er hins vegar dreift ókeypis í skipin, og hér á Fiskiþingi verður því dreift til þeirra, sem þess óska. í skýrslu Más Elíssonar, fiskimálastjóra, til Fiskiþings 1982, sem hann flutti hér í gær, gat hann þess, að ekki hafi þótt fært að lögbinda yfir- byggða björgunarbáta um borð i flutningaskipum, og að samkvæmt umsögn siglingamálastjóra, úti- loki fyrirkomulag margra skipa þessa aðgerð. Þetta er yfirleitt svo, þegar um eldri skip er að ræða. Ástæðan er sú, að bátsuglur yfirbyggðra björgunarbáta eru nokkru stærri en fyrir opna bjargbáta. Ég hefi hinsvegar áður bent á það, m.a. í grein í SIGLINGAMÁL, að það er síður en svo auðveldara að koma föstum yfirbyggðum björg- unarbátum í sjóinn, við erfiðar aðstæður með Skissuteikning af tillögu að gúmmíbjörgunarbát með hringlaga inngangi og sjókjölfestupokum. A sketch of an inflatable liferaft showing the suggested circular shape of an entrance opening and water ballast pockets. Hringlaga inngangur með lokunarermj__________ Circular entrance opening provided with a sleeve-type closing device öll mál í cm Metric measurements (cm) siglingamAlastofnun RlKISINS (DIMCTORATI OF ShippinG) HAMARSHUS. TRYGGVAGATA. P. 0. BOX 484. REYKJAVlK ÆGIR —633
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.