Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1982, Síða 34

Ægir - 01.12.1982, Síða 34
Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Umsóknir um lán á árinu 1983 og endurnýjun eldri umsókna. Um lánveitingar úr Fiskveiöasjóöi islands á árinu 1983 hefur eftirfarandi verió ákveóiö. 1. Vegna framkvæmda í fiskiónaói Engin lán veröa veitt til byggingar- framkvæmda nema hugsanleg viö- bótarlán vegna bygginga, sem áöur hafa verið veitt lánsloforó til. Eftir því sem fjármagn sjóösins þar meö talió hagræöingarfé hrekkur til verður lánaó til véla, tækja og breyt- inga, sem hafa í för meö sér bætt gæöi og aukna framleiðni. Lánsloforó Fiskveiöasjóðs skal liggja fyrir, áöur en framkvæmdir eru hafnar. 2. Vegna fiskiskipa Eftir því sem fjármagn sjóösins hrekkur til verður lánaö til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endur- bóta, ef taliö er nauðsynlegt og hag- kvæmt. Engin lán veróa veitt til skipakaupa erlendis frá. Umsóknir um lán vegna nýsmíói innanlands skulu berast fyrir tilskilinn tíma, en óvíst er um lánveitingar. Lánsloforó Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. 3. Endurnýjun umsókna Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf aö endurnýja. Gera þarf ná- kvæma grein fyrir hvernig þær fram- kvæmdir standa sem lánsloforó hef- ur verið veitt til. 4. Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1983. 5. Almennt Umsóknum um lán skal skila á þartil geróum eyöublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum, sem þar er getið, aó öðrum kosti veröur umsókn ekki tekin til greina. (Eyðublöðin fást á skrifstofu Fiskveiöasjóós íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og sparisjóóum utan Reykjavíkur). Umsóknir er ber- ast eftir tilskilinn umsóknarfrest veröa ekki teknar til greina viö lán- veitingar á árinu 1983, nema um sé að ræöa ófyrirséð óhöpp. Reykjavík 30. nóvember 1982 Fiskveiðasjóður íslands 642 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.