Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1982, Page 49

Ægir - 01.12.1982, Page 49
Fyrirkomulagsteikning af skipi í upphafi, en nokkrar breytingar hafa verið gerðar á skipinu síðar sbr. inngangur. strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkæl- ingu, sem skilar 1540hö við 825 sn/mín. Vélin teng- ist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði, með inn- byggðri kúplingu, frá Liaaen af gerð ACG 68/500, niðurfærsla 2.97:1. Skrúfa er 4ra blaða úr ryðfriu stáli, þvermál 2335 mm, búin skrúfuhring. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír með innbyggðri kúplingu frá Hytek með úttökum fyrir vökvaþrýstidælur, sem eru fyrir hliðarskrúfur og vindur. Dælur tengdar deiligír eru: Tvær Brueninghaus 732 DZ-2000 stillanlegar stimpildælur fyrir hliðarskrúfur; tvær Hydromatik A2F-225 fastar stimpildælur fyrir tog- og snurpi- vindur og flotvörpuvindu; og þrjár Vickers skóflu- dælur fyrir kraftblakkar- og fiskidælubúnað. Hjálparvélar eru tvær Mercedes Benz (MWM) af ÆGIR — 657

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.