Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1982, Page 53

Ægir - 01.12.1982, Page 53
Fyrirkomulagsteikning af skipi í upphafi, en breytingar hafa verið gerðar á vinnuþilfari sbr. inngangur. hliðar við vörpurennu, eru síðuhús (skorsteinshús) og er stigagangur í s.b.-húsi niður á neðra þilfar. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yfir fram- brún skutrennu er bipodmastur, sem gengur niður í skorsteinshúsin. Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni og aftur fyrir afturbrún hvalbaksþils, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram báðum siðum aftur að tog- gálgapalli og tengist honum. Aftarlega á heilu hvalbaksþilfari er brú (stýrishús) skipsins, sem hvílir á reisn. Á brúarþaki er mastur fyrir siglinga- ljós og ratsjármastur. ÆGIR —661

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.