Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Síða 12

Ægir - 01.04.1984, Síða 12
hlutaskipta eða aflaverðlauna. Um leið fellur niður olíugjald og niðurgreiðslur á olíu til út- gerðar. 5. Af sjávarafurðum framleiddum fyrir 1. júní skal taka 10% í gengismun, þegar útflutningsskjöl eru afgreidd í banka við gjaldeyrisskil. Tafla 1 sýnir hag botnfiskveiða 1975-1983. Svo sem fram kemur í töflu 1 skera árin 1982 og 1983 sig úr hvað varðar afkomu, með yfir 20% tap af tekjum hvort árið. Miðað við núverandi verðlag má ætla að tap flotans hvort árið hafi numið 1000-1200 m.kr. Þar við bætist síðan tap loðnuflotans sem var verulegt þessi ár vegna stöðvunar loðnuveiða 1982 og mjög takmarkaðra á árinu 1983. Þessu tapi hefur fyrst og fremst verið mætt á tvenn- an hátt þ.e. í fyrsta lagi með aukningu skulda og í öðru lagi með því að fyrirtæki í útgerð hafa gengið á eigið fé sitt. Hvað varðar skuldir útgerðarinnar á árinu 1983 þá vann Þjóðhagsstofnun upp yfirlit yfir skuldastöðu útgerðarinnar í lok árs 1983. Helstu niðurstöður þeirrar athugunar má sjá í töflu 2. Með uppgreiðsluverði er átt við þá fjárhæð sern borga þyrfti vegna stofnlána og vanskila væru þau greidd upp. Reist á upplýsingum frá Fiskveiðasjóði, Byggðasjóði, Ríkisábyrgðasjóði og Seðlabanka. Upplýsingar frá Fiskveiðasjóði og Byggðasjóði eru miðaðar við nóvemberlok 1983. Upplýsingar frá Ríkisábyrgðasjóði eru frá október 1983. Ágiskun um hlutdeild annarra byggist á þeim forsendum um hlut stofnlánasjóða sem stuðst er við í rekstraráætlunum Þjóðhagsstofnunar. Hér er um afar lauslega ágiskun að ræða. Lánum Byggðasjóðs til báta er skipt í sömu hlutföllum og lánum Fiskveiðasjóðs. Tölurnar í svig' unum eru áætlaðar. T áætlun um afborganir cg vexti 1984 er vaxtaendurgreiðsla Fiskveiðasjóðs dregin frá- Upplýsingar um viðskiptaskuldir og vanskil einkaað- ila byggjast á upplýsingum frá Seðlabanka. Þeim er skipt milli veiðigreina í sömu hlutfölluin og viðkorn- andi kostnaðarliðir í rekstraráætlunum ÞjóðhagS' stofnunar. Samtals námu því skuldir útgerðarinnar í árslok 1925 m.kr. og má fullyrða að stór hluti þessara skulda hafi til orðið á síðustu tveim árum. Tafla 2. Skuldir útgerðar í árslok 1983 Áhvílandi lán í árslok 1983 m.kr., (uppgreiðsluverð). Bátar 21-200 brl. >200 brl. Loðnub. Togarar Minni Stœrri Samt. Alls Fiskveiðasjóður . . . Byggðasjóður Ríkisábyrgðasjóður . Aðrir (ágískun) . . . 976,9 (65,3) (446,7) 351,9 (24,0) (68,0) 933,6 (62,0) (174,0) 3.053,4 316,0 (254,7) 185,0 85.3 10.3 437,9 25,0 3.138,7 326,3 692,6 210,0 5.401,1 477.6 692.6 898,7' Samtals 1.488,9 443,9 1.169,6 3.809,1 558,5 4.367,6 7.470,0 Áætluð fjárhæð vaxta og afborgana 1984 af stofnlánum í skilum (251,3) (75,3) (112,4) (585,7) (135,2) (720,9) (1.160,4) Vanskilaskuldir m.kr. í árslok 1983 vegna stofnlána Fiskveiðasjóður . . . 91,1 (48,0) (196,0) 410,1 16,9 427,0 762,1 Byggðasjóður (10,0) (5,3) (20,0) 69,3 2,1 71,4 106,7 Ríkisábyrgðasjóður . - - - 32,8 54,8 87,6 87,6 Aðrir (ágískun) . . . (43,3) (9,5) (38,0) (24,0) (4,0) (28,0) (118,8) Samtals 144,4 62,8 254,0 536,2 77,8 614,0 1.075,2 Áœtlaðar heildarviðskiptaskuldir hjá einkaaðilum m.kr. í árslok 1983 Olíufélög ................. (110) (40) (30) (260) (60) (320) 500 Aðrir ..................... (134) (40) (30) (120) (26) (146) 350 Einkaaðilar alls . . . 244 80 60 380 86_______466________850 180-ÆGlR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.