Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1984, Qupperneq 16

Ægir - 01.04.1984, Qupperneq 16
S.l. áratug hefur fiskneysla í Vestur-Þýskalandi verið um 650.000 tonn á ári, eða að meðaltali um 10 kg á mann. Frá byrjun síðasta áratugar hefur innflutningur á sjávarafurðum aukist jafnt og þétt, en eigin fiskveiðar minnkað að sama skapi og fullnægja nú aðeins 43% af neyslunni, en sáu áður fyrir um 77% af neyslunni. Á árinu 1982 fluttu Vestur-Þjóðverjar inn 377.000 tonn af sjávarafurðum að verðmæti um 16,9 milljarða ísl. kr. Um 60% af þessum innflutningi kemur frá löndum Efnahagsbandalagsins, aðallega frá Dan- mörku. • Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hefur sent frá sér yfirgripsmikla skýrslu um meltuvinnslu sem Sigurjón Arason, Lárus Ásgeirsson og Tryggvi Harðarson hafa unnið. í inngangi segir að nýting á slógi og öðrum úrgangi hafi verið mjög í sviðsljósinu að undanförnu, en það sé einkennandi fyrir þá tíma þegar kreppi að og sjáv- arafli fari minnkandi. Árlega er flutt inn í landið um 65.000 tonn af fóðri á sama tíma er fleygt 60-90.000 tonnum í hafið. Þetta hráefni jafngildir 15.000 tonnum af fóðurlýsi og um 15.000 tonnum af prótein- ríku fiskmjöli. Af þessu sést að þetta hráefni getur komið í stað stórs hluta af innflutta fóðrinu, þá sér- staklega próteinríka fóðursins. í lokaorðum skýrslunnar er m.a. eftirfarandi: Það hafa verið gerðar tilraunir með vinnslu meltu og unnið við rannsóknir á henni hjá R.f. í mörg ár. Að þessum rannsóknum loknum er komið að iðnaðinum að nýta sér þessa þekkingu og reynslu, sem við höfum öðlast og munu starfsmenn R.f. leggja sitt af mörkum svo að vel megi takast til. Meltuvinnsla er athyglisverður möguleiki til að nýta úrgang, sem fellur til í sjávarútvegi. Vinnslu- tækni sem er beitt við meltugerð úr slógi er hægt að beita á t.d. rækjuúrgang, sláturhússúrgang og einnig á lifur. Hægt er að framleiða betra lýsi úr lifrarmeltu en slógmeltu með lifur. Blöndun á meltu og meltuþykkni í grasmjöl tókst mjög vel. Hægt er að hugsa sér að í graskögglaverk- smiðjunum verði meltuþykkni notað til þess að hækka próteininnihlad í graskögglunum og einnig sem bindiefni. Skýrslu þessa er hægt að panta í heild hjá Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins í síma 20240. Stærstu fiskkaupendur heims eru sem fyrr Japanm Á s.l. ári flutti þeir inn 1,32 milljónir tonna af sjáv- arafurðum og greiddu fyrir það sem svarar 130 mill' jörðum ísl. kr. Að magni til var þetta mesti innflutn- ingur Japana fram til þessa, en verðið sem greitt vaf fyrir þær er um 4,2% lægra en greitt var fyrir inn- fluttar sjávarafurðir árið áður og er ástæðan lægra heimsmarkaðsverð á rækju og laxi. Mest er flutt inn af sjávarafurðum sem eru í hæstu verðflokkum, s.s. túnfiski, lax og rækju. Alls fluttu Japanir inn tæplega 150.000 tonn af rækju frá 53 löndum og greiddu fyrir hana um 39 milljarða ísl. kr > eða að jafnaði um 260 kr. pr. kg. í hinni árlegu skýrslu Hafrannsóknastofnunarinnar um „Ástand nytjastofna í íslandsmiðum og afla' horfur 1984“, kemur fram m.a. að rannsóknir seim11 hluta ársins 1983 hafi gefið til kynna að ástand þorsk stofnsins hefur verið lélegra en fyrri rannsóknú bentu til og er skýringin talin sú að löku árgangarnir frá 1977,1978 og 1979 væru nú komnir í hinn veiðafl lega hluta stofnsins. Verulega hefur dregið úr vexti þorsks hér við lan^ undanfarin ár og ef borin er saman meðalþýn§ þorsks á árunum 1977-1979 við bráðabirgðatölur fyrir árið 1983 komi í ljós að meðalþyngd 6 ára þorsk^ hafi minnkað úr 4 kg í 3 kg og 7 ára þorsks úr 5,9 kg 4 kg. Sé miðað við, að landað hafi verið 87 milljónurl1 þorsksa árið 1983 og þyngd þeirra áætluð 290 þuS 184-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.