Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1984, Síða 31

Ægir - 01.04.1984, Síða 31
J«n Sigurðsson: Athugasemd 'id grein dr. Bjöms Jóhannessonar U|n laxahafbeit '11- tbl.Ægís 1983 j " ■ tbl. Ægis 1983 er birt löng grein eftir dr. Björn j°lannesson undir yfirskriftinni „Ura aðstöðu til ^xahafbeitar á íslandi". í greininni er birtur ýmiss arjnar.^r°^*ei*íur’ sem nteira eða minna tengist þess- yfirskrift greinarinnar. Mikið af þessu efni er þa m;ært til heimilda, sem birtar eru í sérstakri skrá. nrng hefur greinin á sér allt yfirbragð vísindarit- ar> enda er höfundur kunnur fræðimaður á sínu SVlði. fin^6tta veidur ÞV1’ skrifari þessarar athugasemdar fiöhUr bnúinn að vekja athygli á alvarlegum m og missögnum, sem rýra gildi greinarinnar að pvi marki. VæUlldir ntiHifyrirsögninni „Hverra endurheimta má au"ta at bafbeitarseiðum“?, rekur höfundur þau ráði h U Sannindi, að svarið við þessari spurningu land' V°rt bnfbeitariðnaður á framtíð fyrir sér á ís- ar 1 er>a ekki. Síðan segir höfundur: „í dag liggur sarrib311*6^ SVar ^^1 ^rir' ttelst mun þess að leita í han h*1^' aran8ur Kollafjarðarstöðvarinnar, en 2oo/n eirir reynst það breytilegur, allt frá 0 og upp í Ve,lj eriuurheimtur að ógertlegt er á þessum grund- stöð 3 ^.ætia bverra endurheimta tiltekin hafbeitar- n^ikilv16^' Væntal - í framhaldinu segir: ,,....má draga hej Væ®ar ályktanir af erlendri reynslu um endur- Ur at eidisseiðum Atlantshafslax. Skal hér getið refo'ð Ufra ?3®na varðandi þetta atriði, en um leiðfram njeð ’h ■ ^ef ekki átt þess kost að fylgjast nœgilega ráð f, e‘m ský’rslum og tímaritsgreinum, sem ég geri þe nr ue> kafi birst um þetta efni“ (auðkennt hér). að PefUr 6r ®ætt’ bvaða gögn höfundurinn notar til iendisU yfirlýsin§ar um ástand mála á þessu sviði hér- Þór q”'dag bemur í ljós, að þar er ein grein eftir tv*rp U.Ídnsson yeiðimálastjóra frá árinu 1973 og beit á reinar ettlr Árna ísaksson um rannsóknir á haf- böfundrUnUrn ^74—1975. Er það með ólíkindum að málefn'Ur-SfCUl* le^a se ae) fjnii3 um sv0 niikilvægt 1 eins og ekkert hafi verið gert síðustu 10 árin. Fyrirvari af því tagi, sem auðkenndur var hér að ofan, ber það með sér að vísu, að höfundinum er ljóst að hann styðst ekki við efni, sem er til, en engu að síður dregur hann hvassar ályktanir, án þess að ljóst sé á hverju þær eru byggðar. Þannig segir hann: „Arangur þessara byrjunartilrauna (eldis- og haf- beitarstöðva) verður í flestum tilfellum að teljast slakur. Framleiðslukostnaður seiða er mikill, seiðin eru yfirleitt léleg að því leyti, að endurheimtur eru slæmar eða afleitar, verðmæti laxins.er tiltölulega lítið...og loks er framleiðslan svo lítil og gæðarýr, að...“. Skrifara þessarar athugasemdar er fyrirmunað að skilja hvernig einn íræðimaður vogar sér að gefa yfir- lýsingar af þessu tagi, jafnframt því sem hann viður- kennir að hafa ekki kynnt sér það, sem skrifað hefur verið um efnið hérlendis síðustu 10 árin. Lesendum Ægis til fróðleiks fylgir hér á eftir skrá um þær tíma- ritsgreinar, ritgerðir og skýrslur, sem lagðar hafa verið fram um þetta efni af hálfu starfsmanna Veiði- málastofnunar frá og með 1973 til þessa dags. Af þessari skrá er ljóst, að höfundur hefur kosið að skrifa grein sína án stuðnings af miklu innlendu efni, sem einmitt fjallar um árangur síðustu ára í seiðaeldi og hafbeit. Hefði raunar verið fróðlegt að sjá úttekt höfundar á því. Án þessa efnis virðist höfundur hins vegar ekki í aðstöðu til að segja ýkja mikið. Höfundur varpar fram þeirri spurningu, við hvaða aðstæður hafi fengist 20% heimtur í Kollafirði. Ber hann þessi seiði, sem hann kvaðst hafa séð, saman við önnur seiði sem hann taldi vera „uggaurin og með dauflegra yfirbragði“. í þessu sambandi er vert að rifja upp raunverulegar heimtur fóðurtilraunahóp- anna (Árni ísaksson 1982). Þar kemur í ljós að tveir hópar sem verið höfðu á íslensku tilraunafóðri skii- uðu sér 20% (650 seiðum sleppt) og 6% (1000 seiðum sleppt) sem gefur að meðaltali 13% heimtur. Tveir samanburðarhópar á erlendu fóðri skiluðu sér 15% ÆGIR-199

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.