Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1984, Qupperneq 32

Ægir - 01.04.1984, Qupperneq 32
(750 seiðum sleppt) og 10% (1000 seiðum sleppt) eða um 12,5% meðalheimtur. Hér er því ekki um mark- tækan mun að ræða. Endurheimtutölur staðfesta því ekki fullyrðingar höfundar um dauflegt yfirbragð seiða í Laxeldisstöðinni í Kollafirði. Einnig veldur það nokkurri furðu að höfundur greinarinnar minnist ekki á þann markverða árangur sem náðst hefur í Lár- ósi á Snæfellsnesi en þar hafa endurheimtur aðfluttra gönguseiða úr Laxeldisstöðinni í Kollafirði verið á bilinu 7-12% undanfarin 3 ár. Grein um stöðu haf- beitar á íslandi án þessara upplýsinga er ekki það, sem hún segist vera. Atriði, sem ástæða er til að leiðrétta í greininni, er aðdróttun um, að neikvæð afstaða veiðimálastjóra hafi að hluta til ráðið því, að framleiðslu var hætt á fiskfóðri, sem dr. Jónas Bjarnason hafi þróað. Skrifari þessara lína er í aðstöðu til að fullyrða, að þetta er alrangt. Fóður dr. Jónasar var þróað og prófað með fyllsta stuðningi veiðimálastjóra og Lax- eldisstöðvar ríkisins í Kollafirði. Þetta var fóður, sem dr. Jónas bjó til sjálfur og reyndist mjög vel. Um svipað leyti var sett á stofn sérstakt fyrirtæki einka- aðila, sem hóf framleiðslu þess í stærri stíl eins og fram kemur í grein Dr. Björns. í þeirri framleiðslu urðu meiriháttar mistök sem rýrðu framleiðslu Kolla- fjarðarstöðvarinnar stórlega það ár. Eftir þetta hafði stjórn Kollafjarðarstöðvarinnarfrumkvæði að því, að enn voru gerðar tilraunir með fóðrið og gáfu tveir til- raunahópar af fjórum þá góðan árangur en annar þó áberandi betri. Síðan hefur enginn innlendur aðili lagt í framleiðslu á fiskfóðri til sölu og Kollafjarðar- stöðin hefur ekki treyst sér til að hefja slíkan atvinnu- rekstur. Af þessu ætti að vera ljóst, að afstaða veiði- málastjóra, bæði sem embættismanns og stjórnar- formanns Kollafjarðarstöðvarinnar til fiskfóðurs dr. Jónasar B j arnasonar hefur alla tíð verið j ákvæð, þrátt fyrir slys, sem urðu við notkun þess. í þessu efni sem annarri tilraunastarfsemi ala mistökin af sér reynslu og þekkingu, sem er ekki síður verðmæt en reynslan af hinu sem betur tekst. Illu heilli var litlu af þeirri reynslu og þekkingu, sem orðið hefur til í Kollafirði, miðlað með þeirri löngu grein, sem varð kveikjan að þessum skrifum, hvað sem veldur. Skrá um rit, greinar og skýrslur frá starfsmönnum Veiðimálastofnunar 1973-1983 um hafbeit og Lax- eldisstöðina í Kollafirði: 1973: ÞórGuðjónsson: „Smoltrearingtechniques,stocking and tagged adult salmon reaptures in Iceland.“ Int. 1974: 1974: 1975: 1975: 1975: 1976: 1976: 1977: 1977: 1978: 1978: Atlantic Salmon Foundation., Spec. Pub. Ser. 4(1), 227-235. Árni ísaksson: „Returns of Salmon to the Kollæ fjörður Fish Farm in 1974.“ ICES C.M: 1974/M:30- Veiðimálastofnunin fjölrit nr. 13, 6 bls. Einnig íslenskar landbúnaðarrannsóknir 8. árg. 1976, sér- prentun. Árni ísaksson: The Results of Tagging Experiments at the Kollafjördur Experimental Fish Farm from 1970 through 1972.“ Veiðimálastofnun, fjölrit nr. U, 14 bls. Einnig íslenskar landbúnaðarrannsóknir 8- árg. 1976,sérprentun. Árni ísaksson: „The Improvemént of Returns of one year-smolts at the Koilafjörður Fish Farm 1971' 1973.“ Veiðimálastofnunin, fjölrit nr. 15, 12 bls- Einnig íslenskar landbúnaðarrannsóknir 8. árg. 1976, sérprentun. Árni ísaksson: „Endurbætur eins árs gönguseiða 1 Eldisstöðinni í Kollafirði 1971-1973.“ Veiðimálstofn- unin, fjölrit nr. 16 (íslensk útgáfa af fjölriti nr. 15)- Árni ísaksson: Umbætur á gönguástandi eins ars seiða í Kollafirði. Árbók Félags áhugamanna uW fiskirækt 1974, bls. 5-11, sérprent. Árni ísaksson: „Tagging Experiments at the Kolla' fjörður Experimental Fish Farm from 1970 through 1973.“ íslenskar landbúnaðarrannsóknir 8. árg. 1976, 1-2 hefti, bls. 3-26. Sérprentun 26 bls. Árni ísaksson: „Notkun Örmerkja við rannsóknir a mismunandi aðferðum við sleppingu gönguseiða 1 Elliðaám og Ártúnsá.“ Freyr nr. 21, 1977, bls. 775' 781. Einnig Veiðimaðurinn nr. 99 1978, bls. 4-10. Árni ísaksson and Peter K. Bergman: „An evaluati°n of two tagging methods and survival rates of different age and treatment groups of hatchery-reared AtlantF salmon smolts“ (samanburður tveggja tegunda laxamerkjum, sem notuð voru við merkingar í La*' eldisstöðinni í Kollafirði 1974-75). íslenskar land' búnaðarrannsóknir 10. árg. 1978, 2. hefti bls. 74-79- Árni ísaksson, Tony J. Rasch and Patrick H. P°e' „An Evaluation of smolt releases into a salmon an non-salmon producing stream using two release methods" (notkun Örmerkja við rannsóknir á nns munandi aðferðum við sleppingar gönguseiða í Ell'ð3 ánum og Ártúnsá). íslenskar landbúnaðarrannsókn11 10. árg. 1978, 2. hefti bls. 100-113. Ole A. Mathísen and Thór Gudjónsson: „Salm°n management and ocean ranching in Iceland- (stjórnun laxveiða og laxahafbeit við ísland)• íslenskar landbúnaðarrannsóknir 10. árg. 1978 -■ hefti bls. 156-177. . j- Tony J. RaschandSigurdurThórdarson: „Analysis0 Kollafjördur Hatchery management alternativt;S (Könnun á umbótum í eldisfyrirkomulagi í laxeldlS stöðinni í Kollafirði). íslenskar landbúnaðarran'1 sóknir 10. árg 1978, 2. hefti, bls. 114-124. af 200-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.