Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1984, Side 35

Ægir - 01.04.1984, Side 35
?eir unnu hana til útflutnings á sama hátt og islendingar, en komið verður að því síðar. Norðmenn veiddu bæði hámeri og rauð- ^áf, sem er mun minni en hámerin, á lag- iínu á Reykjaneshrygg, langt S.V. af ís- landi um 1960, og notuðu gjaman til þess görnul skip, sem ekki þóttu brúkleg til ann- arra veiða vegna elli eða vanbúnaðar. Þeir ^eiddu á djúpu vatni, seinni part sumars. erðu þeir að og ísuðu og sigldu síðan með aflann til Þýskalands, þar sem mjög gott ''erð fékkst fyrir hann. Sögur hermdu, að Paðan hafi aflinn verið fluttur með lestum fll Italíu. En snúum okkur nú að veiðunum við s and. Um 1960 reyndi bátur hámera- ^eiðar við Reykjanes um mitt sumar. ann fékk nokkur stykki í fyrstu, en f1, an ekki söguna meir. Stór Akranes- atur reyndi djúpt og grunnt úti af Látra- Jargi sumarið 1961 eða 1962 með mikið ald, án árangurs. Hámeraveiðar voru ! Undaðar frá Patreksfirði og Tálknafirði yrir 0g eftir 1960 með ágætis árangri. mnig v°m veiðar frá eyjunum í Breiða- b en í litlum mæli, og var veiðin þaðan fli Tálknafjarðar. Akurnesingar * du hana einnig í einhverjum mæli. -p adir minn stundaði þessar veiðar frá þá 1 na^rdi haustin 1961 og 1962, og réri Qd ika annar aðkomubátur þaðan, en ■ /lr neirnabátar. Þeir byrjuðu veiðarnar agústlok, en hámerin veiddist best um ^ngur. Veiðum lauk síðan um mánaða- in0t oi(t-nóv., og spilaði tíðarfarið þar trin' ' ^Vl erfllt var aö fóa á 2 til 4 tonna ^ um á þessum árstíma. Þeir veiddu við erina í straumröstum. Best var veiðin g átrabjargið. Yfirleitt var lagt við ^arðið og stundum jafnvel út að töngum. vi^g Veiddu þeir hana við Kópaflöguna mis' °^tnn °g vifl Blakkinn. Aflinn var en hann komst mest í 6 stykki aginn hjá föður mínum en hann var var Um ^ hámerar yfir úthaldið og sty!e'nn á- Hinn báturinn komst mest í 11 bát * dag'nn en þaó var 4ra tonna úthald°^ V°rU ^eir tVe'r a me^ mun meira Hámeri - Stœrð miðuð við mann. ÆGIR-203

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.