Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1984, Side 57

Ægir - 01.04.1984, Side 57
yrirkomuIagsteikning afskipi í upphafi, en ýmsar breytingar hafa verið gerðar á skipinu sbr. inngangur. |; *¥?*** ■ 1 i-r ;! f | ; ~T ( 1 Uiííe*w fl '1 . f j •*** - 1 fi'. &:*»*■ J;;, ‘ —/ . - r- -■ - -—■& >""# c é i f s*. k’ V5, , j stýrishús) skipsins sem hvílir á reisn og aftan viö atla b'Podmastur fyrir hífingablakkir. Á brúarþaki er 'jósamastur m.m. ^élabúnaður: skipsins er frá Wichmann, gerð 8ACAT, a strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftirkæl- tg^U’ sem 8et;ur skilað 1200 hö við 350 sn/mín. Vélin -engist gegnum kúplingu skiptiskrúfubúnaði frá Wtchma 1950 nn, skrúfa 3ja blaða úr ryðfríu stáli, þvermál mm, og utan um skrúfu er skrúfuhringur. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír, með innbyggðri kúplingu, frá Frank Mohn (Framo) af gerð W3 með úttök fyrir vökvaþrýstidælur, sem eru fyrir vindur skipsins. Dælur drifnar af aðalvél um deiligír eru þrjár, tvær af gerð PH37 og ein af gerð P37 frá Norwich, snúningshraði 750 og 320 sn/mín miðað við 320 sn/mín á aðalvél. Hjálparvélar eru tvær frá Volvo Penta, gerð TMD100AK, sex strokka fjórgengisvélar með for- þjöppu, sem skila 175 hö við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr DAE riðstraumsrafal af gerð GA6.245,112 KW ÆGIR-225

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.