Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1984, Page 59

Ægir - 01.04.1984, Page 59
Togátak vindu á miöja tromlu (868 mm0) er7.4 1 °g tilsvarandi dráttarhraði 88 m/mín. Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er sambyggð akk- eris- og grandaravinda af gerðinni SAC 8-380-50-26, úin tveir.iur tromlum (400 mm® x 700 mmð x 500 mm) yrir grandaravíra og tveimur útkúplanlegum keðju- ^'fum, og knúin af einum Norwinch M380 vökva- Prýstimótor. Togátak vindu á tóma tromlu (424 mm0) er 7.21 og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín. Fremst á togþilfari fyrir miðju, aftan við þilfarshús, er ein hífingavinda búin tveimur tromlum (400 mm0 x mmH x 450 mm) og tveimur koppum og knúin af tveimur Norwinch M 204 vökvaþrýstimótorum. Tog- atak vindu á tóma tromlu (420 mm0) er 2x5.1 t og til- Svarandi dráttarhraði 26 m/mín. Aftast á togþilfari, b.b.-megin við skutrennu, er ^10 hjálparvinda fyrir pokalosun frá Brattvaag af gerð MM 4185 búin einni tromlu og kopp og knúin af einum MA8 vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á tóma ftomlu 7.01 og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín. Aftast á hvalbaksþilfari er flotvörpuvinda af gerð .. ^A, tromlumál 300 mm0/7OO mra* x 2000 mm0 x -()0 mm. Togátak vindu á miðja tromlu (1150 mm0) Er ^ 1 °g tilsvarandi dráttarhraði 86 m/mín. A framlengdu hvalbaksþilfari, s.b.-megin, er los- ailarkrani frá Atlas af gerðinni A27AK 500, lyftigeta } við 10.5 m arm. A toggálgapalli, yfir skutrennu, er lágþrýstiknúin alvinda frá Brattvaag af gerð MG 16. ^afeindataeki, tæki í brú o.fl.: ftatsjá: Kyoritsu, ME 315X, 64 sml. atsjá: Kelvin Hughes, gerð 17, 36 sml. eguláttaviti: Spegiláttaviti íþaki. yroáttaviti: Anschútz, Standard IV. ^álfstýring: Anschútz. egrnælir: Jungner Sal-log. Örbylgjumiðunarstöð: Skipper (Taiyo) TD-L-77. Loran: Tveir Epsco Loran C móttakarar, annar C-NavXL og hinn C-Nav 2 ásamt C-Plot 2 skrifara. Loran: Micrologic ML-1000. Dýptarmælir: Simrad ET 100 Trawler Sounder með innbyggðri botnstækkun og tveimur botn- speglum, 38-29/25E (38KHz) og 49-26-S (49KHz). Fisksjá: Simrad CF 100, litafisksjá, sem tengist ET 100. Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með MC botnstækkun. Fisksjá: Simrad CI. Aflamælir: Scanmar 4003. Netsjá: Simrad FB2 höfðulínubúnaður með EQ 50 sjálfrita og Brattvaag kapalvindu. Talstöð: Sailor T 126/R 106, 400 W SSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex) Örbylgjustöð: Skipper55 rása. Sjávarhitamælir: Örtölvutækni. Auk ofangreindra tækja er vörður, Bearcat ör- bylgjuleitari og kallkerfi frá Amplidan. í skipinu er olíurennslismælir frá Örtölvutækni, og sjónvarps- tækjabúnaður með tveimur tökuvélum í hvalbak og skjá í brú. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki frá Kaarbps Mek. Verksted fyrir togvindur, hífingavindu, grandara- vindu og flotvörpuvindu. Togvindur eru búnar átaks- jöfnunarbúnaði frá Kaarbös/F.K. Smith með átaks- og víralengdarmælum. Þá er stjórnun á kapalvindu frá brú. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn plastbát, tvo 12 manna og einn 10 manna RFD gúm- björgunarbáta, einn búinn Olsen sjósetningar- búnaði, neyðartalstöð, og Jotron neyðarbauju, reyk- köfunartæki og Unitor björgunargalla fyrir 15 menn. ÆGIR-227

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.