Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Síða 21

Ægir - 01.02.1985, Síða 21
Emilía Martinsdóttir og Gunnar Stefánsson: Samanburður á mati á ^instökum gæðaþáttum hráefnis og núverandi gðeðaflokkun ferskfisk- rnatsins fless/ §rein er stytt úr fyrirlestri uttum á ráðstefnu Rannsókna- s otnunar fiskiðnaðarins 23.-24. SePt- 1984. Greinin í heild birtist ' "Proceedings of a Seminar in onjunction with the Fisheries txhibition in Reykjavík 22.-26. SePt. 1984." Ritstýrt af Öldu 0/er. Útgefandi Rannsókna- tofnun fiskiðnaðarins. Ágrip Samanburður var gerður á ^uverandi gæðaflokkum á fersk- . is^' annars vegar og mati á lnstökum gæðaþáttum hins Vegar. ^huganir þessar voru gerðar 3 á vegum starfshóps skip- t'l Ul? a/sjávarútvegsráðuneytinu r a. er>durskoða reglugerð um 'nitogmatáferskum fiski. Þeir ®ttir sem hafa áhrif á gæði hrá- n|s til hvaða verkunar sem er 0ru skilgreindir og fundið sam- and þeirra við núverandi gæða- °iCUn; Athuganirnar voru s!r ar n borski (yfir 2000 fiskum) h?1 Veiddir voru í botnvörpu og d& í.u171 hdmingur netafisks var auöb|ó5gaður Fiskinum var n að á 4 löndunarstöðum. v e stu gæðaþættir voru taldir apx3 , * 1 2b 'os' htur í holdi, blóð- ar í þunnildum, innyflaleifar, ir |^ar' 8°ggstungur og blóðblett- Tölfræðilegir útreikningar á niðurstöðum sýndu að gæða- þættirnir lykt, los, litur í holdi og blóðæðar í þunnildum hafa mest áhrif á núverandi gæðaflokkun. Hver þessara þátta vegur jafn mikið og þá verður að nota alla til að lýsa gæðum fisks. Blóðblettir, innyflaskemmdir, goggstungur og ormar hafa áhrif á flokkun fisks samkvæmt núgildandi gæða- flokkum. Fjöldi hvers galla hefur lítil áhrif, en ef þessir gallar finn- ast fer fiskurinn í lægri gæða- flokk. Við athugun á öðrum atriðum kom í Ijós að munur var á gæðaflokkun eftir matsstöðum og hvortfiskur væri lifandi blóðg- aður eða dauðblóðgaður, sem ekki verður útskýrður með metnum þáttum. Athuganirnar benda því til að meiri samræm- ingar sé þörf í gæðamati. Fiskur lifandi blóðgaður úr neti fékk mun betra mat bæði samkvæmt núgildandi flokkamati og mati á einstökum gæðaþáttum, en fiskur úr botnvörpu. Dauðblóðgaður fiskur úr neti fékk hins vegar mun verra mat en fiskur úr botnvörpu. Athuganirnar gáfu til kynna að eðlilegt sé að nota línulega stiga- gjöf einkunna í lykt, losi, lit og blóðæðum og þessir að þættir vegi jafnmikið í heildareinkunn. Blóðblettir, innyflaskemmdir, goggstungur og ormar komi hins vegar inn í gæðamatið sem fastur frádráttur, ef slíkir gallar finnast. 1. INNGANGUR Við kaup og sölu á ferskum fiski á íslandi er fiskur flokkaður í gæðaflokka við löndun af mats- mönnum Ríkismats sjávarafurða (áður Framleiðslueftirlit sjávaraf- urða). Sjávarútvegsráðuneytið gefur út reglugerð, þar sem lýst er hvernig fiskur eigi að vera til að flokkast í ákveðinn gæðaflokk. Bolfiskur er flokkaður í þrjá gæðaflokka til manneldis: 1. flokkur. Fiskur, sem er óað- finnanlegt hráefni til hvaða verkunar sem er. Óaðfinnan- legt hráefni erfiskur sem er lif- andi blóðgaður, blæfallegur, með eðlilega lykt, með stinna og ósprungna vöðva, er laus við blóðæðar í þunnildum, goggstungur og blóðmar. Eigi skal fella fisk úr fyrsta flokki þó að 5 ormar séu sjáanlegir. 2. flokkur. Fiskur, sem ekki er hæfur í 1. flokk vegna minni háttar galla. Fiskurinn skal vera blæfallegur og blóðgað- ur. í honum mega vera lítið áberandi blóðæðar eða roði í þunnildum, lítilsháttar los í vöðva, litlir blóð- eða mar- ÆGIR-69

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.