Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1985, Side 25

Ægir - 01.02.1985, Side 25
§al|ar hafa áhrif á gæðaflokkun- bMðhi ^r'f innyflaskemmda, 0 . ietta, goggstungna og orma ru a pann veg að ef þessir gallar f,n-st fer fiskurinn í lægri gæða- °n ' *~i'ns vegar virðist fjöldi anna ekki skipta máli. f’f' Áhrif veiðiaðferðar á eins- ra«a gæðaþætti fe l^u eru sýnd áhrif veiðiað- l r ar °g blóðgunar á einstaka þ (l °8 núverandi flokkamat. rna vekur athygli mikill munur f ,T'at' ' gæðaflokka eftir veiðiað- r urn og blóðgun. Lifandi blóðg- fl u netat'skur fer að mestu í 1. fl°, i en dauðblóðgaður í 2. og 3. n en fiskur veiddur í botn- rPu s^'Ptist í 1. og 2. flokk. Lif- ^. 1 nióðgaður fiskur fær besta ema í lyktarmati og sama má ^gja um aðra þætti. Dauðblóðg- dóUr fi5kur fær bins vegar verri nta í öllum þáttum. Sjá má að a ' gæðaflokka lýsir meiri mun á lifandi blóðguðum og dauð- blóðguðum fiski en kemur fram í mati á einstökum gæðaþáttum. 3.3. Samband núverandi gæða- mats og annarra þátta Frekari tölfræðivinna var gerð á gögnunum og nokkur atriði verða nú dregin út úr þeim niður- stöðum. Algengasta aðferðin við athugun á sambandi milli eins atriðis (núverandi gæðamats, y) og nokkurra annarra (metnu þátt- anna xl, x2,...) eraðhvarfsgrein- ing (regression analysis). Er þá sambandið skrifað á forminu y = a + b,x, + b2x2 + ... og stuðlarnir a, b,, b2, ... valdir þannig að spáð gæðamat sam- kvæmt jöfnunni, verði sem næst mældu gæðamati. Aðhvarfsgreining var gerð til að athuga samband núverandi gæðaflokkunar við lykt, los, blóðæðar, lit, blóðbletti, innyfla- skemmdir, goggstungurogorma. Öll þessi atriði höfðu tölfræðilega marktæk áhrif á núverandi gæða- mat, en lykt, los, blóðæðar og litur skipta langmestu máli og hafa öll svipað vægi. Einnig varathugað hvortstaður og veiðarfæri hafi áhrif, sem ekki verði útskýrð með þessum metnu atriðum. Augljóslega var um marktækan mun að ræða á milli staða, sem erfitt er að útskýra, nema að ósamræmi sé á milli matsmanna, því að tekið var tillit til allra annarra atriða. Mark- tækur munur var á milli lifandi og dauðblóðgaðs fisks, þó búið væri að taka tillit til metinna atriða (litar, loss o.s.frv.). Sömuleiðiser erfitt að útskýra þann mun, nema með því, að matsmenn hafi aðra afstöðu við mat á fiski, sem þeir vita að er dauðblóðgaður, en á lifandi blóðguðum fiski. Aðhvarfsgreiningar sýndu að nægilegt virtist vera að líta á línu- leg sambönd og ekki þarf að gera ráð fyrir ólínulegum sambönd- um. Ef byggja á upp einkunn þar sem mældu þættirnir, lykt, los, litur og blóðæðar koma fyrir, er mjög eðlilegt að nota beint með- altal þessara þátta, þar sem vægi þeirra er mjög svipað. Um hin 4 atriðin gegnir allt öðru máli. Við þau var ekki notaður beinn kvarði, heldur var um fjölda að ræða. Aðhvarfsgreining sýndi að þessi atriði hafa áhrif á flokkun- ina, en fjöldi hvers galla skiptir ekki máli. Við uppbyggingu á nýjum eink- unnaskala gefa niðurstöður aðhvarfsgreininga til kynna að beint meðaltal skuli tekið af aðal- þáttunum, lykt, losi, lit og blóð- æðum, en aðrir þættir teknir inn sérstaklega. 5. Áhrif veiðiaðferðar og meðferðar % fiska, sem fá hvern dóm ^lsflokkar/ ffi^háttur Botnvarpa Net Lifandibl. Dauðbl. Núverandi 1 55.9 85.8 4.3 8*ða- 2 34.7 9.5 40.2 B°kkun 3 9.4 4.7 53.8 4 1.7 1 13.1 76.0 6.4 Lykt 2 62.8 20.5 54.5 3 21.6 3.3 33.6 4 2.5 0.2 5.5 1 7.1 89.3 23.7 Los 2 82.1 8.0 50.0 3 10.5 2.3 24.9 4 0.3 0.4 1.4 1 22.7 45.8 4.3 B|ó5*ðar 2 54.2 48.5 62.1 3 15.3 5.3 28.4 "■— 4 7.8 0.4 5.2 Litur 1 20.2 74.2 10.4 2 69.2 20.3 50.9 3 10.6 5.5 38.7 ÆGIR-73

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.