Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 8
Áttæringurinn „ Geir" var síöasta áraskipið sem gert var út frá Grinda vík. Báturinn
var síöan geröur upp ogernúá sjóminjasafni Hafnfirðinga.
uð á ári. Þessu til viðbótar áttu
eigendur jarðanna búfé stand-
andi á jörðum sínum, svokölluð
leigukúgildi. Þau voru frá einu og
upp í sex á hverri jörð. Af þeim
vargreidd leiga ífiski, eða smjöri.
Kvaðir voru hins vegar engar á
landsetum Skálholtsstaðar, en
landseti konungs á Húsatóttum
þurfti að leggja til mann á skip
það sem gert var út á reikning
krúnunnar þar.
Hjáleigur og þurrabúðir
Kvaðir voru hins vegar undan-
tekningarlaust lagðar á hjáleigu-
bændur. Þeir leigðu skika af lög-
jörðunum og guldu landskuld
sína til ábúenda þeirra. Leigur
þeirra voru oftast 50-60 álnir
(120 álnir = eitt hundrað), auk
þess sem leigukúgildi var sett á
þá. Kvaðir hjáleigubænda voru
mannslán og dagsláttur. Manns-
lán eða skipsáróður var sú kvöð
nefnd að útvega háseta á skip
landseta yfir vertíðina. Dag-
sláttan fólst í því að vinna ákveðin
dagsverk við heyvinnu á heima-
jörðinni. Hér hafa mannslánin
verið mikilvægari fyrir landset-
ann. Fjöldi hjáleiga var nokkuð
misjafn, bæði eftir jörðum ogeins
eftir búsæld í landinu. Þó má sjá
af því sem hér hefur verið rakið,
að landseta hefur vegnað best,
þegar innheimtur hans af hjáleig-
unum hafa verið mestar.
Fyrir utan hjáleigubændur bjó
þurrabúðarfólk við sjávarsíðuna.
Það lifði oftast eingöngu á sjó-
sókn en hafði stöku sinnum ein-
hverja grasnyt. Þessi stétt manna
var viðkvæmust fyrir öllum
sveiflum í veiðum og fiskigengd;
gat komist vel afefvel aflaðist, en
áfti að engu nema vergangi að
snúa ef fiskilaust varð.
Mannfjöldi á 18. öld
Árið 1703 þegar manntal var
tekið á íslandi var 31 hjáleiga í
hreppnum, þar af tíu við Járn-
gerðarstaði, en færri við aðra
bæi, og engin við ísólfsskála. Þá
voru íbúar í hreppnum 248, þar
af34 íKrísuvík. Afþessumtöldust
16 lausamenn, allir til heimilis á
Stað og Húsatóttum, þar sem ein-
okunarverslunin hafði þá
aðstöðu. Manntalið taldi 29
ómaga í hreppnum. Árið áður,
QÖ
1702, voru Árni Magnússon .
Páll Vídalín í Grindavík að s
upp Jarðabókina. Þá voru
leigurnar 27 og ómagarn'f j
enda hafði þá fádæma fi5*1
herjað Suðurnesjamenn
nokkur ár. Þurrabúðir, sem a
voru byggðar í landi Járnger
staða, stóðu þá allar auðar.
Gera má ráð fyrir að ma
fjöldi í hreppnum hafi ”a-tj|
nokkuð stöðugur áður fyrr; tv (a(1
þrjú hundruð manns, fyrir fl)
aðkomumenn. Árið 1781
202 sagðir búa í Grindavíken .
í Krísuvík, alls 240 mannþv[
hreppnum. Byggðin hefur
lítið breyst á 18. öld, en þa*
getið að þrjár hjáleigur no
verið endurreistar íGrindavi
1777, þegar konungur hafð'v
þeim fríðindi er slíkt gerðu-
Búskapur
VÍSU
að
landbúnaður hafi ætíð verið
arbúgrein í Grindavík. Baen1
Ganga má að því sem • |.g.
^ ,clur
iarð'r
héldu skepnur svo sem J
leyfðu, en bústofn hefur ^
verið smár. Á átjándu öld v'
50-60 kýr í Grindavík tvö ti P
hundruð ær, um hundrað sa .(
og 50-70 hross. Ef þessu er. ,|gj.
niður á sjö bæi og allar Na
gurnar sést að ekki hefur sto o _
verið stór á hverju heimili- -
björgin hefur aðallega verið5
sjóinn, þó landbúnaðurinn v jf
nauðsynlegur öryggisþáttur
afkomuna. n[i
Á átjándu öld taka sóknarme
Staðarsóknar að rækta matjo^
einsog fleiri íslendingar. Pre5var
inn á Stað, Ari Guðlaugssom '
talinn duglegastur allra ste
bræðra sinna við að útbr® ^
garðrækt. Hann mun hafa sa þ
plantað með eigin hendi '
garða flestra bænda í sveitinm
að kenna þeim handtökim \j
1779 hlaut séra Ari styrk úr SJ j
til enn frek‘
stjórnarinnar
300-ÆGIR