Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 38

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 38
inn var seldur. Síðar, f kjölfar fleiri og stærri báta, færðist verk- unin úr höndum sjómannanna-. Núna eru saltfiskverkendur í Grindavík ellefu en með í þeirri tölu eru frystihúsin þrjú. Flestir verkendurnir gera út sína báta og eru allir með verbúðir enda allt að helmingur vinnuaflsins aðkomufólk. Undanfarin ár hefur um 80% þorskaflans verið saltaður. Séu einhverjar tölur nefndar þá var þorskaflinn árið 1977 14417 tonn, þar af voru 11155 tonn (77,3%) söltuð, og árið 1983 var aflinn 12963 tonn og 11398 (87,9%) af því söltuð. Við fyrstu sýn er þetta undarlega hátt hlut- fall en ef betur er að gætt þarf það ekki að koma svo mjög á óvart. Grindavík er á hinu hefðbundna vertíðarsvæði og er flotinn nær eingöngu á netaveiðum. Aflinn er því mestmegnis þorskur og ufsú sem henta best til söltunar. Svo má geta sér til um það að fiskur- inn séekki alltaf jafn góður úr net- unum og helst hefði verið kosið- Grindvíkingar hafa reynt að leysa þann vanda með því að ísa báta- fiskinn. Þriðja ástæðan er hug$' anlega sú hvernig aflinn berst að- Aflinn kemur í hrotum á vertíð' inni og þarf að hafa hröð handtök við verkunina. Mest afsaltfiskinum er fluttur út blautur. Aðalmarkaðurinn er 1 Portúgal en þar fullvinna Þeir fiskinn. Alltaf er samt eitthvað fullunnið, þá fyrir aðra markaði- Frysting Lengst af var verkun aflans bundinn við söltun og herslu. A þessu varð breyting árið 1941 er Hraðfrystihús Grindavíkur hf. var stofnað. Fáum árum seinna (1946) var svo stofnað annað frystihús, Hraðfrystihús Þórkötlu- staða hf. Bæði þessi frystihús eru enn starfandi en auk þeirra er þriðja frystihúsið rekið af Arnar- vík hf. Grindvíkingar hafa ekki lag1 mikla áherslu á frystingu. Aflinn er árstíðarbundinn eins og áður segi r og því eru það fyrst og frerns1 vetrarvertíðirnar sem sjá frysti' húsunum fyrir hráefni. Frysti' húsin voru framan af nær ein- göngu starfrækt á vetrarvertíðinni og lítið þess utan. Á sjötta ára- tugnum jukust karfaveiðar og um 1960 var farið að veiða humar og við það jókst vinnslan í húsunum utan vertíðarinnar. Frystihúsin hafa fram að þessu tekið við þeim fiski sem ekki hefur átt að salta, t.d. ýsu og liÞ andi blóðguðum fiski, en a sumrin hefur frystingin nær ein- göngu verið bundin við humar- Núna eru saltfiskverkendurnir að byrja á að flytja umframfiskinn út í gámum og lofar byrjunin góðu- 330-ÆGIR I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.