Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 46

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 46
landbúnaðarafurðir. Þeir menn er stunduðu róðra, en áttu ekki bát voru ráðnir upp á hlut. Venja var að formaður fengi tvo hluti en báturinn þrjá, þó voru á þessu undantekningar. Er tímar liðu og kirkja, kóngur og höfðingjar efldust og sölsuðu undir sig sífellt meira jarðnæði versnuðu kjör sjómanna, sem og annarra. Vinnumenn og land- setar voru með kvöðum ýmiss konar látnir róa fyrir húsbændur sína fyrir smánarkaup, en hlutur- inn varð eign húsbóndans. Á þessu verðurbreytingtil batnaðar með afnámi einokunarverslunar- innar og sölu stólsjarða. Flestir fara að róa fyrir hlut sínum sem áður og afkoman skánar veru- lega. Með tilkomu vélbáta var nokkuð um að menn væru ráðnir fyrirfast kaup, líktogá þilskipun- um, sérstaklega átti þetta við ef um aðkomumenn var að ræða, þessi háttur lagðist þó fljótt af. í kreppunni versnuðu kjör báta- sjómanna mikið, sem og hjá öðrum. Er síldveiðin brást 1935 gengu margir allslausir í land eftir vertíðina, og voru ekki einu sinni taldir matvinnungar. Þessi koll- steypa varð til þess að sjómenn settu kröfuna um hlutatryggingu á oddinn. Tryggingin komst fyrst á 1936, hún var að vísu lág, en þó betri en engin. 1958 voru gerðar þær breytingar á kjara- samningum bátasjómanna, er gjörbreyttu aðstöðu þeirra, en þá var afnumin sú regla að útgerðar- kostnaður bátanna væri greiddur af óskiptum afla. Um svipað leyti komst sú skipan á, að hafa kokka um borð í dagróðrarbátum, en áður höfðu menn haft með sér skrínukost. Næsta stóra breyt- ingin hvað varðar kjörin, verður í samningunum 1977, en þá verður hver mánuðum að sér- stöku tryggingartímabili. Áður höfðu tímabilin verið þrjú, þ e- 1-15/5, 16/5-15/9 og 16/9-31 12. í samningunum 1982 vaU'*0 skrefið stigið til fulls, en þá ^ um það samið að sjómenn het rétt á að fá kauptrygginguna greidda vikulega. í dageru kjörsjómannaá he bundnum vertíðarbát 50-1 rúml. þannig að skipverjar 28,5% af brúttóafla miðað vio menn, kauptrygging á man fyrir háseta er 27.000 kr. að tra dregnum ferðakostnaði. Vinnu^ skyldan er 18 t. á sólarhring, daga vikunnarog skal frídagur'0 ætíð vera sunnudagur á tíma 1 inu 1/4-31/12 en frá 1/1JiV annað hvort laugardagur e ‘ sunnudagur. Ýmsa félagsma a^ pakka hafa sjómenn einnig, se aðrir launþegar, og verða Pe,^ ekki taldir hér, enda verða a feitir af þeim pökkum. 3|° mennskan getur gefið g°°‘ tekjur ef vel fiskast en ekki e 338-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.