Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 16

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 16
íbúar íGrindavík. 1940 1950 1960 1970 1980 1984 509 527 752116919291988 Segja má að eftir tveggja alda stöðnun frá því kaupmenn lok- uðu búðum sínum 1745, hafi Grindavík aftur opnað dyrnar að framtíðinni. Byggðin hefur teygt sig upp frá höfninni í Hópinu, út frá gömlu byggðinni í Járngerðar- staðahverfi. Hins vegar lagðist útgerð niður í Staðar- og Þór- kötlustaðahverfum, og byggðinni þar hnignaði um leið. Staðar- hverfi fór í eyði 1964, en byggðin við Þórkötlustaði staðnaði, og lík- ist nú einna helst stóru byggða- safni frá fjórða áratugnum. Þannig fylgir búsetan örlögum atvinnuháttanna. Upp hefur risið í Grindavík, myndarlegur útgerðarbær með fjölbreytta úrvinnslu fiskafurða. Hraðfrystihús voru þar sett á stofn upp úr 1940 og starfa enn. Saltfiskverkun stendur þar á gömlum merg. Síld er söltuð, loðna brædd og humar verkaður. Að öllu samanlögðu er Grindavík í hópi mestu verstöðva á landinu, svo sem á dögum enskra og þýskra kaupmanna á 16. öld. Mannlíf hefur þróast í Grinda- vík eins og í öðrum sjávarpláss- um. Verkalýðsfélag Grindavíkur var stofnað 1937, eftir að nútíma- hættir ruddu sér til rúms í fisk- verkun. Einnig starfar þar Sjó- manna-og vélstjórafélag. Einsog vera ber standa þau vörð um hagsmuni hinna vinnandi stétta. Hreppsfélagið og síðar bæjar- félagið hafa staðið að ýmsum þjóðþrifamálum, að nútíma- hætti. Þar má nefna fyrir utan hafnargerðina, rafveitu, vatns- veitu og nú síðast hitaveitu. Og þar er nýlegur barnaskóli, kirkja, heilsugæslustöð og stórt félags- heimili. Félags- og menningarmál eru annars með hefðbundnum hætti miðað við aðra bæi: Kvenfélag með áratugahefð í menningar- og framfaramálum, Ungmennafélag sem sinnir íþróttum og stórmerk björgunarsveit sem fær sérstakan kafla hér í þessu riti. í seinni ti hafa verið stofnuð hversky0, áhugafélög um málefni allt ekk' ieð rökfimi til hestamennsku, og má gleyma klúbbunum n1' útlendu nöfnin sem eru óm|SS andi í sérhverju íslensku bæíar samfélagi. Grindavík hlaut kaupstað3^ réttindi árið 1974, og ber þaL_ með rentu. Allir sem til bæjarin; koma sjá þar öflugt athafna 1' fiskiskip og vinnslustöðvar, sl° menn og verkafólk. Þar er auðæfi dregin úrdjúpi hafsins0', unnin úr þeim söluvarning°r fjarlæga markaði. Starf sem gerl okkur kleift að búa í þessu lan '■ Helstu heimildir: Páls Jarðabók Árna Magnússonarog . Vídalín. Einokunarveslun Daria a landi eftirjón J. Aðils. Tyrkjarániðe Jón Helgason. íslensk miðalda5®„| eftir Björn Þorsteinsson. Marin .f Sveitastjórnarmál nr. 6, 1974. íslenS ^ sjávarhættir eftir Lúðvík Kristjánsso ^ Landnám Ingólfs. Viðtal við Einar Einarsson Crindavík o.fl. 308-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.