Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 40

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 40
Annað Eftir að hraðfrystihúsin vctru komin á staðnum var komin grundvöllur fyrir beina- og fisk- mjölsverksmiðju og var þess ekki langt að bíða að hún væri reist. Verksmiðjan vinnur nú úr slógi og beinum sem til fellur frá fisk- verkendum. Önnur verkefni hafa verið síld á sjöunda áratugnum en síðan tók loðnan við. Aðrar 332-ÆCIR tegundir sem verksmiðjan hefur unnið eru t.d. spærlingur og kolmunni. Bræðslan gengur mjög vel enda hráefnið oft ekki keypt háu verði. Núna er fyrirhugað að sett verði mjög fullkomin hreinsitæki á reykháfa verksmiðjunnarsvo að Grindavík verður ekki lengur peningalyktarpláss. Mjög lítið er nú hengt upp af fiski enda markaðurinn í Nígen'u lokaður. Alltaf hefur samt eitthvað verið hengt upp en þa^ hefur verið mikið happdrætti- Stundum hefur aflinn verið mikiH og hagkvæmt hefur verið að hengja upp. Önnur ár hefur mark- aðurinn verið lokaður og verk- endur setið uppi með skreiðina- Það sem helst er hengt upp erU hausar og keila. Keila er ekki heppileg í annað því að í henni er oft mikið af ormi. Hausarnir eru hengdir upp með þaðfyriraugum að þeir gætu einhvern tímann selst. Skreiðarbirgðir eru þv' nokkrar. Grásleppukarlar eru fáir 3 staðnum. Grásleppan er hér, eins og svo víða annars staðar tóm- stundagaman, a.m.k. ekkert sem máli skiptir. Fiskverkendur í Grindavík skilja sig úr vegna þess hversu mikil samvinnan erá milli þeirra- Hún virðist þeim í blóð borin og verkandinn við hliðina er ekki keppinautur heldur bara annar verkandi sem sjálfsagt er að lið' sinna. Það sést e.t.v. best á skip[' ingu síldaraflans, þ.e. að betra sé að verkandinn hinum megin við götuna fái síldina en einhver 1 annarri höfn. Annað dæmi um góða samvinnu er svo kallað ísfélag Grindavíkur en það rekut ísverksmiðju sem tók til starfa á síðasta ári. Eigendurnir eru útgerðarmenn, fiskverkendur og sjómenn staðarins. Fiskverkendur annars staðar á landinu mættu taka þessa eðli' legu samvinnu Grindvíkinga sér til fyrirmyndar. Það er alveg nóg að þurfa að keppa um markaðina á erlendri grund, engin ástæða er til þess að keppa líka heimafyrir- Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.