Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 28

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 28
fest ráð sitt er þau gengu í hjóna- band Anna Vilhjálmsdóttir frá Kirkjuvogi í Höfnum og hann, en aðdragandi þess hjónabands var mjög þjóðsagnakenndur. Það kann að hafa ýtt undir þessa ákvörðun því með stofnun fjöl- skyldu varð ævintýramaðurinn að beina lífi sínu í öllu mótaðri farveg en áður hafði verið. Þá má nefna, að um svipað leyti brustu vonir hans um kola- vinnslu við Hreðavatn og verslun við Dyrhólaey svo í raun stóð hann uppi með tvær hendur tómar og verkefnalaus. Þá kom honum vel fimmtán ára gamalt guðfræðipróf. Að Stað biðu Odds önnur bjargræði en verið höfðu í Borgarfirðinum. í stað búfjár, sem honum hafði gengið illa að hagnast af fyrir vestan, tók hann við skipum í eigu Staðarkirkju í Grindavík. Og þá var þess ekki lengi að bíða, að hann gerðist einn athafnamesti vertíðarfor- maður í Staðarhverfi. Þó rækti hann vel skyldur sínar sem prestur og fékk heimilisfólkið að Stað þau fyrirmæli, að gefa merki út á miðin með því að veifa hvít- um ábreiðum ef gest bar að garði með eitthvert erindi við prestinn, þegar hann var á sjó. Bjargráb á sjó Fáum árum eftir að Oddur fékk Stað fór hann að berjast af alefli fyrir bjargráðum til handa sjó- mönnum. Veturinn 1886-1887 urðu mörg hroðaleg sjóslys víða um land og sum þeirra af hreinni vangæslu að því er virtist. Því lagði Oddur megináherslu á ein- föld öryggisatriði og aðgát sem í mörgum tilfellum nægði til að bægja frá slysum. Sem dæmi um þau atriði er Oddur lagði áherslu á í upphafi, voru: - Að hafa meðferðis í hverri sjó- ferð lýsi eða olíu til að lægja brim og öldugang ef í nauðir rak. - Að hafa sjó í pokum, kjölfestu- pokum, fyrir kjölfestu í stað grjóts semdróskiptil botnsum leið og þeim hvolfdi. - Að efla sundkunnáttu sjó- manna. Til þess að kynna sjómönnum hugmyndir sínar ferðaðist Oddur Skipbrotsmennirnir affranska togaranum „Cap Fagnet". - Ljósm.: SVFÍ 320-ÆGIR ■ K um nágrannabyggðirnar v Faxaflóa og hélt opna fyrirles(F og fundi þar sem hann kom- stöðum þessum voru stofna a, svokallaðar Bjargráðanefndir kjölfar fundanna og var hlutver ^ þeirra að stuðla að bættu örýf$ sjómanna og auka kunnat ^ þeirra og efla þannig áfor Grindavíkurprestsins. Fljótlega varð almenn vaknirjfj meðal formanna á þessu svæ um að hafa lýsi í belg, svoka aðan bárufleyg, ávallt meðfer 1 á sjó og um 1890 var sú reg orðin almenn. Með auknum skilningi san^ ferðarmanna sinna tókst Oddi a helga sig baráttumálum sJe manna enn meir með því að fe ast um landið og efna til funda° fyrirlestra um hugðarefni s'rT,7/c segja, að með átaki sínu na jkK' um frumherjinn komið af stað no urs konar þjóðarvakningu bættan hag stéttarinnar sem f^ svo mikil verðmæti að landi- Árið 1892 tók Oddur að gefa ^ tímaritið Sæbjörgu til að konl‘ baráttumálum sínum á fratV'f. við sem flesta. En jafnframt þv'a, berjast fyrir öryggi og velferð sjj* manna lagði hann mikla áhers á að verðmæti aflans yrði au kið með bættri meðferð og nýJurTj veiðarfærum. Til stuðnings þel áformum sínum gaf Oddur nokkur smárit með ritgerðum u ^ sjávarútveg og fiskverkun, einnig birtust þar nokkrir fyr,r lestra hans um björgun úrsjáva háska. Eftir gifturíkt en stundum v3,r þakklátt starf flutti Oddur búfer. um til Vesturheims árið 1894, von um betri afkomu, en Þar,e.g hann blásnauður maður arl 1911. í kjölfar baráttu hans tóku abjf frumherjar upp þráðinn að nýJ og sóttu fram gegn slysum á sj°'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.