Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 52
STRÖNDIN
EIMSKIP
Eimskip annast reglubundnar siglingar á átta hafnir innanlands auk afgreiöslu á vörum meö
Herjólfi til og frá Vestmannaeyjum.
Áætlun
Slglingaleid sklpanna:
A6ra hverja viku:
Mánafoss: Reykjavík - Isafjöröur - Akureyn - Húsavik -
Isafjóröur - Patreksfjöröur - Reykjavlk.
Manafoss: Reykjavík - Isafjðröur - Akureyri - Sigluf|öröur
- Sauöárkrókur - Isafjöröur - Reykjavík.
Skandinaviusklp: Reykjavik - Reyöarfjðröur (á leið til
Norðuriandanna)
Daglega:
HorjOlfur: Vestmannaeyjar - Þortákshöfn - Vestmannaeyjar
Tlonl áaetlunarsiglinga:
Oaglega i vlku Vikulega A&ra hverja viku
Poriákshðfn Vestmannaeyjar Reykjavík Isafjörður Siglufjörður Sauðárkrókur Husavik Patreksfjörður Reyðartjðrður
Vöruafgreiðslur
Reykjavík:
Tekið er á móti smærri sendingum í Klettsskála við Köllunarklettsveg
frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Stærri sendingum og heilum
gámum er veitt móttaka i strandflutningaskála í Sundahöfn frá klukkan
8:00 til 17:00 alla virka daga. Á rnánudögum. til klukkan 12:00 á
morgnana. er tekið á móti sendingum sem fara eiga með skipi
samdasgurs.
Símar:
(91) 686464 - Klettsskáli, eða (91) 27100
(91) 27100 - Strandflutningaskáli í Sundahöfn.
(safjörður:
Vöruafgreiðsla í Vöruhúsinu við Ásgeirsgötu frá klukkan 9:00 til klukkan
17:00 alla virka daga.
Umboðsmaður: Tryggvi Tryggvason.
Símar:
(94) 4556 - Vöruhús. (3055 - heimasimi verkstjóra),
(94) 3126/4555 - Skrifstofa. (3962)
Akureyri:
Vöruafgreiðsla er í Oddeyrarskála við Strandgötu frá klukkan 8:00 til
17:00 alla virka daga.
Umboðsaðili: EIMSKIP (Kristinn Jón Jónsson).
Simar: (96) 24131 - skrifst.. 21725 - Oddeyrarskáli. (24171).
Húsavík:
Vöruafgreiðsla er hjá Skipaafgreiðslu Húsavfkur hf. við Húsavlkurhöfn
alla virka daga frá kl. 8:30 til 17:00.
Umboðsaðili: Skipaafgreiðsla Húsavíkur hf. (Ámi G. Gunnarsson,
Hannes Hðskuldsson).
Sfmar: (96) 41020. (41730 - ÁG, 41633 - HH)
Vestmannaeyjar:
Vöruafgreiðsla EIMSKIPS, Tangagötu 7, alla virka daga frá klukkan 8:00
til 17:00.
Umboðsaðili: Gunnar Ólafsson & Co. hf. (Gfsli Guðlaugsson).
Símar: (98) 1051, (1894).
Vöruafgreiðsla Herjólfs, Básaskersbryggju 10, alla virka daga frá klukkan
08:00 til 12:00 og 13:00 til 17:00.
Sfmar: (98) 1838 - vöruafgr., 1792 og 1433 - skrifst.
Slglufjörður:
Vöruafgreiðsla við Hafnarbryggju.
Umboðsaðili: Þormóður Eyjólfsson hf. (Hermann Jónasson)
Símar: (96) 71129, (71248).
Patreksfjörður:
Vöruafgreiðsla er f vöruskemmu kaupfélagsins við höfnina á milli klukkan
8:00 og 19:00 alla virka daga.
Umboðsaðili: Kaupfólag Vestur-Barðstrendinga (Bjami Sigurjónsson,
Kristinn Fjeldsted).
Sfmar: (94) 1201 - skrifst., 1203 - skemma, (1130 - BS, 1328 - KF).
Sauðárkrókur:
Vöruafgreiðsla er f Eyrarskála alla virka daga frá klukkan 9:00 til 18:00.
Umboðsaðili:
Kaupfélag Skagfirðinga (Friðrik Guðmundsson).
Sfmar: (95) 5200, (5352).
Reyðarfjörður:
Vöruafgreiðsla er á Búðareyri 25 alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00.
Umboðsaðili: Lykill hf. (Sigurður Aðalsteinsson).
Símar: (97) 4199, (4350)
□
TRAUSThí
Sími91-83655
SOLTUNAR-
BÚNAÐUR
Nýjung
Nýjung í saltfiskframleiöslu
% Spararvinnu
• Sparar salt
% Sparartíma
• Sparar erfiöi
• Sparar húsrými
% Eykur gæöi
% Eykur þrifnaö
• Eykur framleiöni
% Enginn saltmokstur
íslensk uppfinning
Einkaleyfisverndað
íslensk framleiðsla
Box 4413, Knarrarvogi 4
124 Reykjavík
344-ÆGIR