Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 13
illa samkeppni um vinnuafl og
arð af fiskimiðum. Fiskveiðar
útlendinga og veturseta var því
oftlega bönnuð á Alþingi og reynt
að fylgja því eftir, svo sem ráð
voru til. Til dæmis um þetta er
sagt að árið 1470 hafi Englend-
ingar verið „slegnir" í Grindavík
af mönnum Einars sýslumanns
OrmssonaráStórólfshvoli. Þaðer
þó ekki fyrr en eftir 1518 sem
farið er að þjarma verulega að
„englunum".
Herför gegn Englendingum
Sumarið 1532 lá í Grindavík
enskur kaupmaður að nafni Jó-
hann Breyehet, og rak hann þar
verslun og fiskveiðar. Hann lenti
í útistöðum við Hamborgara og
Brimara sem töldu sig eiga tilkall
til einhvers hluta af afla Grindvík-
inga. Jóhann virðist ekkert hafa
viljað láta. Þá hafði Jóhann átt í
einhverjum útistöðum við fóget-
ann á Bessastöðum. Fógeti og
Hansakaupmenn tóku sig þá
saman, og héldu á fund engelskra
að næturþeli, á átta skipum með
um 280 manns. Englendingar
höfðu reist virkisgarð við búðir
sínar á Járngerðarstöðum en
Þjóðverjar komu þeim að
óvörum og felldu af þeim
fimmtán menn, þar á meðal Jó-
hann sjálfan. Tóku þeirsíðan skip
Englendinga og allar vörur þeirra.
Englendingar kröfðust skaðabóta
frá dönskum stjórnvöldum út af
þessu máli en ekki var þeim
kröfum sinnt.
Ekki hurfu Englendingar frá
Grindavík þrátt fyrir þetta, og enn
var ráðist að þeim 1539 af
mönnum Erlends lögmanns Þor-
varðarsonar. Voru þá drepnir í
það minnsta tveir menn og allt
fémætt gert upptækt í laganna
nafni, því áður höfðu enskir
menn verið dæmdir útlægir fyrir
okur, rán og fleira af því taginu.
Það var því ekki tíðindalaust í
Grindavíkinni þessi ár, fremuren
endranær.
Englendingum var rutt héðan
alfarið um miðja 16. öld, síðast úr
Vestmannaeyjum, en þeir stund-
uðu hér áfram fiskveiðar við
landið, eins og allir vita.
Þegar þýskir kaupmenn, aðal-
lega frá Hamborg og Bremen,
urðu hér allsráðandi í verslun á
16. öld, tóku þeir einnig að
styrkja útgerðina. Reyndu þeirað
komast hjá banni yfirvalda með
því að telja íslendinga eigendur
að bátum sem þeir gerðu
út-
voru
létu
Ráðamenn í landinu, sem ^
handhafar konungsvaldsins, ^
þetta ekki óátalið og árið 1
voru 45 bátar Þjóðverja 8er^
upptækir á Suðurnesjum- r
þeir uppistaða í útgerð konUj'
hér, næstu aldir. Með heSSU,\ [
öll jaróun í sjávarútvegi kV . g
fæðingu, og varð engin brey
þar á, fyrr en á 19. öld. Aujn
veiðar við Nýfundnaland og |e^
þættir ollu því einnig að í5jeU
skreið varð ekki eins eftirsótt
áður hér á
Einokunarverslun Dana
g V3'
fösto
vor11
landi tók gildi árið 1602 og
Grindavík þá ein hinna
verslunarhafna. Raunar
danskir kaupmenn svo vanme&^
ugir að Þjóðverjar versluðu
áfram enn um hríð, oftátölulaU'.
Þannig versluðu Brimarar
Grindavík 1617—1619.
Óvænt heimsókn 1(1
Höfnin í Grindavík var frarne‘nl
af við Járngerðarstaði, svo s
virðist hafa verið á meðan H,
lendingar og Þjóðverjar atn ^
uðu sig í Grindavík. Það vare
mitt þar sem kaupskip lá við te5
snemma sumars árið 1627,
inn á siglinguna kom ókunn
skip. Jón Helgason hefur ) ,
þeirri heimsókn skemmtileS3
Tyrkjaráninu.
Hinn danski kaupmaður selJ^
út bát með átta mönnum til n1
við skipið, en þá kom í Ijós að
voru á ferð sjóræningjar frai A ^
- Hund-Tyrkinn sjálfur Ijósli'3^
- og voru bátsmenn allir ban .
samaðir. Víkingar þessir ré ^
því næst á kaupskipið og raen „
það. Flýði þá kaupmaðurinn
allt hans lið upp á land, og ne' ^
fólk þar með. En Tyrkinn ste'^,
land, og rændi kaupmannsb
ina. Héldu ræningjarnir haöofi
heim að Járngerðarstöðum .
lögðu hald á fólk og fém^
304-ÆGIR
F,
skMdu Þeftiín8 SÍT ÚtíSkiP' 6n
s*rða n . 8amla menn °8
eri r°gu þeirsíðan uppakk-
brott8mUndu UPP segl og héldu
inni n ö nmmtán manns í lest-
þenn ani °g íslendinga, sem
ti| v n SUrnardag höfðu vaknað
s0fna ,U egra yerka, en máttu nú
in8iask?p7 ? nf.r f ókunnu ræn;
sína t /. ovissu um framtið
högo ,y. ir, gerðu víðar strand-
Verður hf1' anð 1627' en ekki
Ein ^ f>v, sinnt hér.
húsfr^ tanganna úrGrindavík var
Cuðr7^n á )arngerðarstöðum,
að söpn JÚnsdóttir' atkvæðakona
eins on l*Un var hneppt í ánauð
A,geirfbor ' battaríinu '
leystih' er,h°llenskur skipstjóri
aðra ana ut°gtvoGrindvíkinga
sumar 0rTSí bun heim næsta
^annaK6 Islandsfari frá KauP-
iárneer?,0tn °8 settist ' bu sitt á
hún hv a4StÖðum á nÝ- Stjórnaði
3rg. en losnaði eftir 7
hélt S'ðai1 af skörungsskap og
aðrirhl,^rt'ðarbátum. svo sem
'ífsf,
b®ndur
ívíkinni. Þanniggat
pr; 11. * ....... rdi n n
er|Hinn tekið á sig lykkju.
R i
e'n°kunarverslun
sig|a . 46 hættu kaupmenn að
kauPskan nndaVÍk °g tóku UPP
Hefur h P 3 Básendum í staðinn.
hess 3hetta, si.álfsagt verið vegna
skiPum hS' -V3r óal8engf að
eift hlekktist á í höfninni og
einok, s^mrnu tilkomu
farist bnarinnar mun skip hafa
uðu sá 3r' ^indvíkingar kvört-
'nnar ran Unc,an missi verslunar-
ils óh?0 3HVar ba& beim til mik-
afurðir§ræ^ÍS að ^urfa að f,VfÍa
°gfrá R°8 versiunarvörur sínar til
að fæ|aafSendum- Þá varð þetta til
gerðu Q,ra utanhéraðsmenn sem
eftír a veptíðinni. Það var svo
hiskun u BrVnjólfur Sveinsson
GnndP beitt' séf í málinu, að
3ftur 1664Urfl°fn Var tekin Uf),:)
Var hofnin nú flutt í Staðar-
hverfi. Hélst verslun þar allt til
1745 að hún var afturfelld niður,
og þurftu Grindvíkingar síðan að
flytja vörur sínar á Básenda enn á
ný. Var því nú borið við að höfnin
væri að fyllast af sandi svo skipin
tækju niðri. Til að bæta mönnum
upp óþægindin var Grindvík-
ingum heitið flutningsgjaldi fyrir
vörur sem þeir legðu inn hjá Bás-
endakaupmanni. Þrátt fyrir það
voru þeir óánægðir með þetta
ástand og stóð oft í stappi út af
flutningsgjaldinu. Eftir 1745 var
engin föst verslun í Grindavík í
einaoghálfaöld. Sagterað kaup-
mannshúsin færu í sjóinn í miklu
flóði 1799. Þá brotnuðu einnig
verslunarhúsin á Básendum í
þessu sama flóði og féll verslun
niður þar.
Grindavík var ætíð með
minnstu verslunarhöfnum á ein-
okunartímanum. Hún var þó
eftirsótt vegna fisksins sem þaðan
kom. Jón Aðils segir í bók sinni
um einokunarverslunina að
Grindavík og Básendar saman
hefðu verið leigð fyrir 743 ríkis-
dali á ári 1684, en leigan hækkað
í 1150 ríkisdali 1689. Hafnirnar
voru þá boðnar hæstbjóðendum.
Kaupsvæði verslunarinnar
náði aðeins um hreppinn, Grinda-
vík og Krísuvík, en öðru hvoru var
verslun sótt þangað úr Höfnum,
Selvogi og Ölfusi, meðan slíkt
leyfðist á einokunartímanum.
Útflutningur verslunarinnar var
þó meiri en búast mátti við af
fámennu byggðarlagi, vegna
mikillar útgerðar og fjölda ver-
manna á vetrum.
Árið 1691 voru útfluttar vörur
frá Grindavík sem hér segir eins
og kaupmaður skráði þær í bækur
sínar:
ríkis-
dalir
24'/2 lestTörfisk . . . 1.225
5 hundr. Stykker Titling 12
200 Stykker Klipfisk
ogKlipkuller ............ 15
6TönderTran.......... 72
1 Tönde Öxeköd ... 6
'/2 Tönde Salt Torsk . 2 3 mörk
5 smaa Bylter med
uldentGods ............. 100__
1.432 ríkis-
dalirog
3 mörk
Til samanburðar má nefna að
þetta ár var flutt út frá Básendum
fyrir rúma 3400 ríkisdali og frá
Keflavík fyrir 7137 ríkisdali. Það
hefur ekki veiðst vel í Grindavík-
ÆGIR-305