Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 32

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 32
24. mars 1931 strandaði franski togarinn Cap Fagnet á svonefndri Hraunsfjöru vest- an við Grindavík. Vel gekk að koma boðum til slysavarnadeild- arinnar nýstofnuðu og svo greið- lega gekk hin fyrsta björgun með fluglínutækjum á íslandi, að innan þriggja stunda frá því boðin bárust um strandið, voru allir skipverjar komnir í land, 38 að tölu. Aðeins örfáum mínútum síðar lagðist skipið og eftir það hefði orðið erfitt um björgun mannanna. Náttmyrkrið aftraði lítt björg- unarstörfum en samdóma álit manna er, að ef hin nýju tæki hefðu ekki verið til staðar hefði ekki þurft að spyrja að leikslok- um. Þetta fyrsta afrek Þorbjörns varð upphaf á farsælum ferli deildarinnar og til marks um það má nefna, að engin deild innan Slysavarnafélags íslands mun hafa bjargað fleiri mannslífum en Grindavíkurdeildin. Skammt í næsta strand Á miðnætti hins 10. apríl árið 1933 strandaði togarinn Skúli fógeti við Staðarhverfi í Grinda- vík. Á skipinu voru 37 menn. Strandsins varð ekki vart úr Grindavík en loftskeytastöðin í Reykjavík heyrði neyðarkall skipsins. Þegar veðurfregnum var útvarpað klukkan 1:45 um nótti^ hugkvæmdist loftskeytamanni a láta fylgja frétt um strandið 0 heyrðist hún í Grindavík. Árang urslaust hafði reynst að koma þangað akandi vegna ófærðar símasamband náðist ekki þessum tíma sólarhrings. Voru nú björgunarmenn ka aðir saman í skyndi undir fory Einars í Krosshúsum. Eftir nok r stund fannst skipið og var j fluglínutækjum komið fyr'r ( landi gegnt því. í öðru skoti to að koma línu yfir í skipið og v°r, þá á skammri stundu dregn|r land þeir 24 menn sem eftir I' af áhöfninni en þá hafði 13 reJ útbyrðis. Þeir höfðu flestir verið1 „Jón Baldvinsson" íbrimrótinu. - Ljósm.: SVFÍ. 324-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.