Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 42

Ægir - 01.06.1985, Blaðsíða 42
Jón Ó. ísberg: Sjómennska í Grindavík Veibar Eitthvað er það á reiki í gömlum heimildum hvenær vetrarvertíð átti að hefjast, en samkvæmt úrskurði lögréttu- manna á Alþingi 1578, skyldi vetrarvertíð eigi byrja sfðar en á Pálsmessu þ.e. 25. jan. í Pinings- dómi 1490 segir að vetrarvertíð skuli lokið á föstudegi þegar níu nætur eru af sumri. Vetrarvertíð til forna við Suðurland hefur því staðið yfir í 14 vikur. Þegar hið gregorianska tímatal var lögleitt á Alþingi árið 1700 breyttust dagsetningar er vörðuðu upphaf og lok vertíða. Eftir 1 700 skyldi vetrarvertíð hefjast á Kynd- ilmessu þ.e. 2. febrúar og standa til 12. maí. Sú venja skapaðist að telja 11. maí lokadag því þann dag var farið í síðasta róðurinn. Við Faxaflóa og víðar gilti sú regla, að úr lokadagsróðri átti að vera lent fyrir kl. 12 á hádegi. Ef formenn hirtu ekki um þessa venju, gátu þeir átt á hættu að hásetarnir sneru skipinu réttfyrir utan lendinguna, og reru því með skutinn að landi. Var það til mikillar háðungar fyrir forrnam1 að Ijúka vertíð með þessun1 hætti. Öldum saman var færið eina veiðarfærið sem íslendingar no uðu. Veiðiskapurinn var þá ek flókið fyrirbæri, menn reru út a miðin beittu sín færi og drógU' uns nóg þótti og sneru þá í lan Með tilkomu annarra veiðarfseta- línu og neta breyttist veiðiskapnr inn all verulega. í Grindavíkbyn uðu menn ætíð vetrarvertíð me færaveiðum en er loðnan kom miðin var skipt yfir á net, sum'r voru einnig með lóð. Róður ho - vanalega um kl. 5 að morgnl' menn fengu sér eitthvað í svang inn áður en lagt var af stað, vana lega kaffi og brauð. Skipið varse niður með þessum orðum mannsins: „Setjum nú hendur a það í Herrans nafni". Hvermaður 334-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.