Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1985, Page 42

Ægir - 01.06.1985, Page 42
Jón Ó. ísberg: Sjómennska í Grindavík Veibar Eitthvað er það á reiki í gömlum heimildum hvenær vetrarvertíð átti að hefjast, en samkvæmt úrskurði lögréttu- manna á Alþingi 1578, skyldi vetrarvertíð eigi byrja sfðar en á Pálsmessu þ.e. 25. jan. í Pinings- dómi 1490 segir að vetrarvertíð skuli lokið á föstudegi þegar níu nætur eru af sumri. Vetrarvertíð til forna við Suðurland hefur því staðið yfir í 14 vikur. Þegar hið gregorianska tímatal var lögleitt á Alþingi árið 1700 breyttust dagsetningar er vörðuðu upphaf og lok vertíða. Eftir 1 700 skyldi vetrarvertíð hefjast á Kynd- ilmessu þ.e. 2. febrúar og standa til 12. maí. Sú venja skapaðist að telja 11. maí lokadag því þann dag var farið í síðasta róðurinn. Við Faxaflóa og víðar gilti sú regla, að úr lokadagsróðri átti að vera lent fyrir kl. 12 á hádegi. Ef formenn hirtu ekki um þessa venju, gátu þeir átt á hættu að hásetarnir sneru skipinu réttfyrir utan lendinguna, og reru því með skutinn að landi. Var það til mikillar háðungar fyrir forrnam1 að Ijúka vertíð með þessun1 hætti. Öldum saman var færið eina veiðarfærið sem íslendingar no uðu. Veiðiskapurinn var þá ek flókið fyrirbæri, menn reru út a miðin beittu sín færi og drógU' uns nóg þótti og sneru þá í lan Með tilkomu annarra veiðarfseta- línu og neta breyttist veiðiskapnr inn all verulega. í Grindavíkbyn uðu menn ætíð vetrarvertíð me færaveiðum en er loðnan kom miðin var skipt yfir á net, sum'r voru einnig með lóð. Róður ho - vanalega um kl. 5 að morgnl' menn fengu sér eitthvað í svang inn áður en lagt var af stað, vana lega kaffi og brauð. Skipið varse niður með þessum orðum mannsins: „Setjum nú hendur a það í Herrans nafni". Hvermaður 334-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.