Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1985, Síða 11

Ægir - 01.09.1985, Síða 11
^anadamönnum ráða markaðs- .erðinu að mestu leyti. íslend- I §ar eru fremur smáir í fram- e' slu á rækju og því ofurseldir ^sveiflum á mörkuðum, sem °neru miklar. *ða og markaðsmál a ,n^að mikilvægt atriði varð- _ J útflutninginn er samræming 8$ða- °g markaðsmála. Nú sem 5ndur annast fjöldamargir s 1 ar útflutning á rækju, hver í ^mkeppm í við annan. Þannig la ísfirsku rækjuvinnslurnar ■ öaJ annars í gegnum Sam- ar>dið, Sölumiðstöð Hraðfrysti- y^Sanna, Marbakka og Óttar gvason. Fleiri aðilar eru einnig ^eð í leiknum. Sumir halda því m að samkeppni þeirra á mark- num hljóti að veikja sam- J-Ppnisstöðu íslenskra framleið- in f.' sarnkeppni við stórsölufyr- ®ki Norðmanna og Kanada- -^nna. Þá verði markaðsöflun ntun dýrari en vera þyrfti, ef sa^starfvær' um bau mal- Þ° að nistarf vinnslunnar við ríkis- matið sé í besta lagi, þá heyrist það sagt að bæta megi samræm- ingu gæðamála, svo hægt verði að vinna íslenskri rækju öruggan sess á mörkuðunum sem vöru í hæsta gæðaflokki. Um sölumálin eru skiptar skoðanir, sem í öðrum greinum útflutnings og virðast hinar stærri vinnslur heldur sáttari við ástand mála en þær minni. Vonandi á rækjuvinnslan og veiðar á rækju sér bjarta framtíð hér við land, og landsmenn þannig einhverju bættari með hag sinn. Rækjuiðn- aðurinnerþegarorðinn mikilvæg grein sjávarútvegs á íslandi. Heimildir: Ægir og Útvegur 1985. Heildarmenn á Isafirði: Eiríkur Böðvar- sen, Theodór Norðkvist, Gunnar Þórð- arson, Sigurður Sv. Guðmundsson Hnífsdal o.fl. Rækjuveiðar og -vinnsla við ísafjarðardjúp Sögulegt yfirlit Rækjuveiðar og -vinnsla eiga sér ekki langa sögu að baki hér við land. Nú eru rúm 60 ár síðan rækja var fyrst veidd í ísafjarðar- djúpi og hálf öld síðan fyrsta rækjuverksmiðjan var sett á fót á ísafirði. Atvinnugreinin er rótföst við ísafjarðardjúp, og hefur ekki tekið grundvallarbreytingum síðan fyrir 1950. Annars staðar við landið er greinin yngri, en í stöðugum vexti síðustu ár. Fyrstu veiðar Fyrsta tilraun til rækjuveiða hér við land var gerð frá ísafirði sumarið 1924. Þar voru að verki Norðmenn frá eyjunni Karmöy gH* ^ipoA Sgó og Pétur ræða málin. Það er í mörg horn að líta hjá Verk*iórunum. Frosin rækjan vigtuð í réttar pakkningar. Pólsvogin er þarfaþing. ÆGIR-495

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.